Þetta ættirðu að prófa

Birki – heilbigði, innri og ytri fegurð Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa lílamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína og hefur því verið notað bæði innvortis og útvortis, sem örvandi og styrkjandi efni og fyrir mismunandi líkamsmeðferðir. Birkilaufaþykknið [...]

2020-04-24T20:31:43+00:00Allskonar, Heilsan|

Samanburður er dauði gleðinnar

Það er ekki hægt að snúa sér við án þess að rekast utan í einhvern sem er að dítoxa, eða í átaki eða er að breyta lífstíl í vinnunni akkúrat núna. Kannski óhjákvæmilegt á þessum árstíma, fólk gerir sífellt betur og meira við sig yfir aðventuna sem líka virðist lengjast stanslaust og því meiri ástæða [...]

Sagan okkar skiptir máli!

  Góðan dag kæru vinir. Þessi skrif eru undir áhrifum frá vinkonu minni, Brené Brown og bókinni Rising Strong. Hugurinn okkar og tilfinningar stýra svo miklu í lífi okkar en oft vitum við ekki hvað tilfinningar okkar eru að segja okkur og hugurinn tekur við og túlkar allt á kolvitlausan hátt. Það er mikilvægt að [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan|

Hinn vandfundni Gullni meðalvegur!

Þegar ég hugsa um lífið í heild sinni þá finnst mér það snúast meira eða minna um að leitast við að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi „Gullni“ er vandfundinn og líklega væri bara ekkert gaman að rúnta þar alla ævi! Við finnum flest fyrir því þegar við erum í ójafnvægi og því mikilvægt að skoða hvernig [...]

Af höfrum

Ég var beðin um uppskrift af yfirnótthöfrum um daginn. Ég á alltaf í jafn miklu klandri með uppskriftir, ef ég gæti í alvörunni ekki bara skrifað niður það sem ég elda heldur líka munað hvert ég þá setti miðann væri ég sjálfsagt búin að gefa út uppskriftabók. Ég gerði heiðarlega tilraun til að halda þessu [...]

Go to Top