Frestun á umbun
Var að kenna í morgun sem er ekki til frásögu færandi en þar sem um var að ræða nýjan hóp af nemendum var tilvalið að deila með þeim eigin skólasögu og hversu erfitt það reyndist mér að klára hluti hér á yngri árum. Ég átti erfitt með að halda út og þrautseigja var eitthvað sem [...]