Þegar ekki sést til sólar

Margir sem halda að jákvæða sálfræðin sé einhver Pollýönnu-sálfræði þar sem maður brosir á móti heiminum sama á hverju gangi og þá brosi hann til baka og því sé óraunhæft að leita í fræðin þegar við siglum í strand. Því fer fjarri en þeir þættir sem liggja að baki hamingjusamara lífi eru einmitt grundvallarþættir sem [...]

Af því sem er ómögulegt

New York Times birti um daginn afskaplega áhugaverðar niðurstöður úr áralangri rannsókn á þáttakendum úr Biggest loser þáttaröðinni. Niðurstöðurnar eru, að mati vísindamannanna, sláandi. Það kom þeim ekki á óvart að brennslukerfi þeirra sem fara í megrun hægist niður, það er vitað mál. Það sem hinsvegar sló þá var staðreyndin að eftir því sem árin [...]

Þótt á móti blási!!

Ertu að takast á við einhver verkefni sem þú ert þreyttur á? Ertu að vinna að einhverju takmarki en gleðin er farin úr vinnunni? Ertu í námi sem er að sliga þig? Langar þig að ná einhverjum ákveðnum stað í lífinu en þoka og efasemdir umlykj...a einhvern veginn aðstæður þínar og hugsunin; mun ég einhvern [...]

2020-04-24T20:32:12+00:00Allskonar, Heilsan|
Go to Top