Þegar ekki sést til sólar
Margir sem halda að jákvæða sálfræðin sé einhver Pollýönnu-sálfræði þar sem maður brosir á móti heiminum sama á hverju gangi og þá brosi hann til baka og því sé óraunhæft að leita í fræðin þegar við siglum í strand. Því fer fjarri en þeir þættir sem liggja að baki hamingjusamara lífi eru einmitt grundvallarþættir sem [...]