Ekki benda á mig!!
Mig langar svo að tala um það vera höfundur af eigin lífi. Því duglegri sem við erum að vinna að því að skapa líf okkar á þann hátt sem við viljum því minni líkur á því að aðrir ráði þar of miklu. Lífið er nú einu sinni þannig að við eigum okkar góðu tíma og [...]