Lærðu og lifðu!
Hef talað um það áður að það eru forréttindi að vera í starfi þar sem ég verð oft vitni af því að sjá fólk blómstra á eigin forsendum - blómstra vegna þess að það er að öðlast aukna trú á sjálfan sig og þegar það gerist er eins og viðkomandi sjái lífið í öðru ljósi. [...]




