Lærðu og lifðu!

Hef talað um það áður að það eru forréttindi að vera í starfi þar sem ég verð oft vitni af því að sjá fólk blómstra á eigin forsendum - blómstra vegna þess að það er að öðlast aukna trú á sjálfan sig og þegar það gerist er eins og viðkomandi sjái lífið í öðru ljósi. [...]

2020-04-24T20:32:18+00:00Allskonar, Heilsan|

Líf í jafnvægi

Að upplifa vellíðan í lífinu krefst vinnu af okkur en er ekki eitthvað sem gerist að sjálfu sér. Þar koma margir þættir til en ef við skoðum lífið á heildrænan hátt þá vitum við að þegar við vanrækjum einhvern af þeim þáttum sem skipta miklu máli fyrir vellíðan okkar skapast ójafnvægi sem getur haft neikvæðar [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|

Eitt skref í einu!

Ég man að góður vinur sagði eitt sinn við mig þegar ég var að fara í gegnum erfiða tíma: Anna Lóa, stundum dugar ekki að taka einn dag í einu - stundum þurfum við að taka klukkutíma fyrir í einu. En það er mikilvægt að gangast við tilfinningum sínum og leyfa sér að finna til. [...]

2020-04-24T20:32:11+00:00Allskonar, Heilsan|
Go to Top