Fag-Mennskan mín!!
Það er ýmislegt sem ég hef tekið með mér úr sálgæslunáminu en sumt af því er sterkara í vitundinni en annað og þessi pistill er afurð af þeim yndislega tíma sem ég átti þar. Ég hef alltaf verið andlega sinnuð og hef leyft mér að viðurkenna það fyrir sjálfri mér og öðrum. Ég hef meðvitað [...]




