Ég og öll járnin í eldinum!
Á þessum tíma ársins eru margir að skipuleggja líf sitt í tengslum við vinnu og verkefni framundan. Við skoðum hvað það er sem við þurfum að gera og hvað það er sem okkur langar að gera og hvernig við getum fundið jafnvægi þarna á milli. Orsakir streitu eru oft langtíma hunsun á ástandi sem hefði [...]