Jólafrí eða jógafrí, eða bæði

Nú fer Heilsunetið í jólafrí og í tilefni af því smelltum við í þessa hugrenningu um frí, almennt og svolítið um okkar eigin eftirminnileg "öðruvísi" frí.  Margir nota fríið sitt til að sækja námskeið hérlendis og erlendis. Fjölmargir njóta kyrrðarstunda/kyrrðarhelga og finna mismunandi leiðir til að slaka á og "aftengja" sig.  Margvísleg skemmtileg námskeið eru í [...]

2020-04-24T20:32:50+00:00Allskonar, Heilsan|

Ertu þessi týpa??

Ef ég ætti að koma með eina setningu varðandi hamingjuna þá væri það: finndu tilgang og merkingu með lífi þínu. Man þá tíð sem mér fannst ég ótrúlega vanþakklát manneskja því ég átti svo margt en hver einasta taug í líkamanum öskraði að það vantaði eitthvað - þetta tómarúm sem ég vissi ekki hvernig ég [...]

2020-04-24T20:32:18+00:00Allskonar, Heilsan|
Go to Top