Af salsa og sósu
Ég fór til London á miðvikudagskvöld eftir vinnu til að eyða þar nokkrum dögum við drykk, dans og dufl með sálsystrum mínum. Það er alltaf jafn gaman að koma til London, ég fer þangað nokkuð reglulega og Ástu minni tekst alltaf að sýna mér eitthvað nýtt og skemmtilegt. Í þetta skiptið var það Borough Market [...]