Lærðu og lifðu!

Hef talað um það áður að það eru forréttindi að vera í starfi þar sem ég verð oft vitni af því að sjá fólk blómstra á eigin forsendum - blómstra vegna þess að það er að öðlast aukna trú á sjálfan sig og þegar það gerist er eins og viðkomandi sjái lífið í öðru ljósi. [...]

2020-04-24T20:32:18+00:00Allskonar, Heilsan|

Af hálfvita

Ég lagði í ægilega tilraun í þessari viku. Ég gerði mér fyllilega grein fyrir að tilraunin var kjánaskapur frá upphafi til enda en fór samt í málið. Kjánaprik sem ég og er. Ég hafði fyrir þó nokkru sett niður á blað nokkur markmið, og þar á meðal tímasetningar á ákveðnum kílóafjölda náð. Markmiðin voru sett [...]

Go to Top