Nóbelsverðlaun í megrun?
Ég fnæsti út um þanda nasavængina og rétti úr mér með 55 kíló á herðunum. Taldi einn, tveir á leiðinni upp og einn á leiðinni niður aftur. Þetta er allt annað og erfiðara mál þegar það er búið að bæta inn tempóinu. Svo mikið erfiðara að ég er með harðsperrur allstaðarí dag, þar með talið í hárinu. [...]