Af heilindum
Ég fæ ennþá þónokkuð af tölvupósti frá fólk sem les bloggið mitt. Mér finnst það afskaplega gaman og reyni eftir bestu getu að svara spurningunum sem ég fæ. Ég held nú samt að mér hafi mistekist að svara aðal spurningunni; hvernig á ég að fara að því að ná tökum á spikinu? Ekki vegna þess [...]