Eitt skref í einu!
Ég man að góður vinur sagði eitt sinn við mig þegar ég var að fara í gegnum erfiða tíma: Anna Lóa, stundum dugar ekki að taka einn dag í einu - stundum þurfum við að taka klukkutíma fyrir í einu. En það er mikilvægt að gangast við tilfinningum sínum og leyfa sér að finna til. [...]