Eitt skref í einu!

Ég man að góður vinur sagði eitt sinn við mig þegar ég var að fara í gegnum erfiða tíma: Anna Lóa, stundum dugar ekki að taka einn dag í einu - stundum þurfum við að taka klukkutíma fyrir í einu. En það er mikilvægt að gangast við tilfinningum sínum og leyfa sér að finna til. [...]

2020-04-24T20:32:11+00:00Allskonar, Heilsan|

Af fokki

Ég tapaði gleðinni minni um daginn. Er bara búin að lolla í gegnum dagana svona hálfviðstödd, hálf óskandi að ég væri annarstaðar. Og þá á ég ekki við sólarströnd heldur í öðru lífi, meða aðra vinnu, í öðrum líkama á öðrum stað. Það er alveg ómögulegt þegar svona gerist og ég er í óðagoti búin [...]

Fag-Mennskan mín!!

Það er ýmislegt sem ég hef tekið með mér úr sálgæslunáminu en sumt af því er sterkara í vitundinni en annað og þessi pistill er afurð af þeim yndislega tíma sem ég átti þar. Ég hef alltaf verið andlega sinnuð og hef leyft mér að viðurkenna það fyrir sjálfri mér og öðrum. Ég hef meðvitað [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|

Af tennis

Sjónvarpið var stillt á Sky sports eftir einhvern fótboltaleikinn og af einhverjum ástæðum var enn í gangi þegar tennisleikur byrjar. Ég er enn ekki með á hreinu hvaða mót eða leikur eða jafnvel hvaða konur voru að spila. Ég staldraði engu að síður við skjáinn því myndavélin sýndi í nærmynd handskrifaðann minnismiða sem hafði dottið [...]

Go to Top