Smá væmni í morgunsárið
Vaknaði líka svona væmin í morgun og eftir að hafa lesið aðeins í Brené Brown og velt fyrir mér kærleikanum fann ég þörf til að skrifa þetta - takið það sem nýtist ykkur og njótið. Þurfum öll á því að halda að tilheyra öðrum, finnast maður skipta máli og finna að maður sé elskuverður. Þar [...]




