Af geimgöngum
Það sprakk á framdekkinu á hjólinu mínu á fimmtudaginn á leiðinni heim. Ég hafði því góðan tíma til að hlusta á podcast á meðan ég labbaði heim með það í eftirdragi. Einn af þáttunum sem ég hlusta á, TED radio hour, vakti mig til umhugsunar um þetta verkefni sem ég er búin að vera að [...]