Þessu fögnum við!

Matarbúr Kaju, sem er uppáhaldsbúð fjölmargra, deildi eftirfarandi á Facebook síðu sinni og við hjá Heilsunetinu fögnum og viljum endilega láta þessar góðu fréttir berast, við segjum líka barasta WOW og merci! "Við erum komin í gott samstarf við franska lífræna heildsölu sem heitir Provences Bio annarsvegar og svo hinsvegar WOW air með flutning á [...]

Go to Top