The Gifts of Imperfection
Var að klára bók númer tvö eftir Brené Brown ,,The gifts of Imperfection“. Í bókinni er í raun farið yfir það mikilvæga ferðalag sem Brené tók sér sjálf á hendur og fól í sér að fara frá því að velta endalaust fyrir sér ,,hvað mun fólk hugsa“ yfir í ,,ég er nóg“. Bækur Brené er [...]



