Af “forward planning and blue sky thinking of the art of the possible”

Ég var 95.8 kíló í morgun. Það er verra en að vera 94 komma eitthvað en skárra en að vera 96 komma eitthvað. Ég er semsagt aftur búin að finna rytmann eftir páska og svo tvo daga í London. Ég er drullufegin rútínunni. Satt best að segja finnst mér óskaplega gott að vera í rútínu, [...]

-May you always do for others and let others do for you – Bob Dylan

Mikill sannleikur í fyrirsögninni og mikilvægt að muna að það er jafn mikilvægt að þiggja hjálp eins og að gefa hana. Í gegnum tíðina hef ég svo oft hitt fólk sem hefur gert sig ómissandi í lífi annarra en biður ekki um neitt fyrir sig. Við búum í samfélagi sem leggur ofur áherslu á dugnað [...]

Af vinnu

Því er ekki að neita að ég hef verið afskaplega lukkuleg með starfsframa minn hér í Bretlandi. Ég eyddi nokkrum árum í gleraugnaverslun, starf sem átti sérlega illa við mig. En um leið og ég fór í MBA námið fékk ég vinnu hjá skattinum sem var sérstaklega vel til fundið því vinnutíminn var þannig að [...]

Go to Top