Lífshamingjan – setur þú markið of hátt?

Vertu opin fyrir öllum þeim tilfinningum sem þú upplifir á leið þinni að betri vellíðan, segir James Baraz. Í samkeppnismiðuðu umhverfi er ríkjandi hugarfar oft að meira sé betra. Að skara fram úr, hvað sem það kostar, og að eiga sem mest hefur skotið sterkum rótum í þjóðarsálinni sem mælikvarði á raunverulegan árangur. Sú hugmynd [...]

Ertu heiðarleg mín kæra!!!

Heiðarleiki felst í því að eiga í samskiptum án þess að bogna eða brjóta á öðrum. Sá sem vill verða heill til orðs og æðis þarf að finna jafnvægið milli sín og samfélags. Heiðarleiki er samhljómur milli hugsjóna og aðgerða og samfélagið verður opið og gagnsætt (Gunnar Hersveinn í bókinni Þjóðgildin). Mér hefur verið hugleikið [...]

2020-04-24T20:32:33+00:00Allskonar, Heilsan|

Alltaf svo brjálað hjá minni sko!

Lífið getur verið áskorun en það hvernig við hugsum um lífið er mesta áskorunin. Sjálfstraust er svo tengt því hvernig við hugsum og það hefur svo aftur áhrif á umhverfið okkar. Sjálfstraust er trúin á okkur sjálf og hvernig við treystum okkur til að takast á við verkefni lífsins. Það sem skiptir þarna mestu máli [...]

Go to Top