Að gefa af sér án þess að brenna út

Rannsóknir benda til þess að sjálfsrækt geti dregið úr streitu og ofþreytu – ef við kunnum réttu aðferðirnar. Heilbrigðisstarfsfólk, félagsráðgjafar og annað fólk sem starfar við umönnun á það til að kulna í starfi hægt og bítandi út af miklu álagi. Það sama getur átt við um okkur hin sem vinnum langa vinnudaga og höfum [...]

Listin að elska – listin að lifa!

Kærleikurinn skiptir okkur máli í lífinu og heimspekingurinn Gunnar Dal gekk svo langt að segja ,,Að elska er að lifa“. Kærleikurinn kemur í mörgum litum og upplifum við hann flest á einhvern hátt einhvern tímann á lífsleiðinni. Þegar tvær manneskjur dragast að hvor annarri og úr verður ástarsamband er að mörgu að hyggja því þegar [...]

2020-04-24T20:32:18+00:00Allskonar, Heilsan|

Dæmum minna – hlustum meira!!

Mikil umræða hefur verið undanfarið um þunglyndi og þá í tengslum við fárveikan flugmann sem virðist hafa tekið þá hræðilegu ákvörðun að enda líf sitt og 150 farþega. Eðlilegt að fólk spyrji sig ýmissa spurninga við svona hræðilegt slys (hræðilegan glæp) en mjög mikilvægt að vanda vel til allrar umfjöllunar um svona mál. Það ber [...]

Kollagen – hvað er það og hvað gerir það fyrir okkur?

Kollagen er algengasta próteinið í líkamanum. Það hefur mikilvægu hlutverki að gegna, þar á meðal fyrir húðina og það hjálpar til við blóðstorknun. Undanfarin ár hafa vinsældir þess aukist sem fæðubótarefni og sem innihaldsefni í hárvörum og húðkremum. En hvað er kollagen? Og hvað gerir það fyrir okkur? Hér er farið yfir þetta mikilvæga prótein. [...]

Go to Top