Að gefa af sér án þess að brenna út
Rannsóknir benda til þess að sjálfsrækt geti dregið úr streitu og ofþreytu – ef við kunnum réttu aðferðirnar. Heilbrigðisstarfsfólk, félagsráðgjafar og annað fólk sem starfar við umönnun á það til að kulna í starfi hægt og bítandi út af miklu álagi. Það sama getur átt við um okkur hin sem vinnum langa vinnudaga og höfum [...]