15 náttúrulegar aðferðir til að lækka blóðþrýsting

Hár blóðþrýstingur er hættulegt ástand sem getur valdið hjartaskemmdum. Hann hefur áhrif á einn af hverjum þremur í Bandaríkjunum og einn milljarð fólks á heimsvísu. Ef ekkert er að gert eykst hættan á hjartasjúkdómum og heilablóðfalli. En það eru góðar fréttir. Þú getur gert ýmislegt til að hafa jákvæð áhrif á blóðþrýsting, jafnvel án lyfja. [...]

Þetta ættirðu að prófa

Birki – heilbigði, innri og ytri fegurð Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa lílamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína og hefur því verið notað bæði innvortis og útvortis, sem örvandi og styrkjandi efni og fyrir mismunandi líkamsmeðferðir. Birkilaufaþykknið [...]

2020-04-24T20:31:43+00:00Allskonar, Heilsan|

Samanburður er dauði gleðinnar

Það er ekki hægt að snúa sér við án þess að rekast utan í einhvern sem er að dítoxa, eða í átaki eða er að breyta lífstíl í vinnunni akkúrat núna. Kannski óhjákvæmilegt á þessum árstíma, fólk gerir sífellt betur og meira við sig yfir aðventuna sem líka virðist lengjast stanslaust og því meiri ástæða [...]

Sagan okkar skiptir máli!

  Góðan dag kæru vinir. Þessi skrif eru undir áhrifum frá vinkonu minni, Brené Brown og bókinni Rising Strong. Hugurinn okkar og tilfinningar stýra svo miklu í lífi okkar en oft vitum við ekki hvað tilfinningar okkar eru að segja okkur og hugurinn tekur við og túlkar allt á kolvitlausan hátt. Það er mikilvægt að [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan|
Go to Top