15 náttúrulegar aðferðir til að lækka blóðþrýsting

Hár blóðþrýstingur er hættulegt ástand sem getur valdið hjartaskemmdum. Hann hefur áhrif á einn af hverjum þremur í Bandaríkjunum og einn milljarð fólks á heimsvísu. Ef ekkert er að gert eykst hættan á hjartasjúkdómum og heilablóðfalli. En það eru góðar fréttir. Þú getur gert ýmislegt til að hafa jákvæð áhrif á blóðþrýsting, jafnvel án lyfja. [...]

Þetta ættirðu að prófa

Birki – heilbigði, innri og ytri fegurð Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa lílamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína og hefur því verið notað bæði innvortis og útvortis, sem örvandi og styrkjandi efni og fyrir mismunandi líkamsmeðferðir. Birkilaufaþykknið [...]

2020-04-24T20:31:43+00:00Allskonar, Heilsan|

Sagan okkar skiptir máli!

  Góðan dag kæru vinir. Þessi skrif eru undir áhrifum frá vinkonu minni, Brené Brown og bókinni Rising Strong. Hugurinn okkar og tilfinningar stýra svo miklu í lífi okkar en oft vitum við ekki hvað tilfinningar okkar eru að segja okkur og hugurinn tekur við og túlkar allt á kolvitlausan hátt. Það er mikilvægt að [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan|

Hinn vandfundni Gullni meðalvegur!

Þegar ég hugsa um lífið í heild sinni þá finnst mér það snúast meira eða minna um að leitast við að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi „Gullni“ er vandfundinn og líklega væri bara ekkert gaman að rúnta þar alla ævi! Við finnum flest fyrir því þegar við erum í ójafnvægi og því mikilvægt að skoða hvernig [...]

Go to Top