Að vinna bug á streitu í gegnum gleði annarra

Ekki einangra þig frá öðrum ef þú finnur fyrir stressi eða þér finnst þú vera að missa tökin, segir Kelly McGonigal. Leggðu frekar meiri áherslu á að tengjast öðrum betur. Eitt kvöldið þegar ég gekk inn í kennslustofuna og var að fara að kenna námskeiðið mitt um streitu og vísindin á bak við hana, tók [...]

Svafstu vel?

Góður svefn er einn mikilvægasti þátturinn í almennri heilsu og vellíðan. Á breytingaskeiði upplifa margar konur svefntruflanir sem geta haft víðtæk áhrif á daglega líðan og lífsgæði. Skilningur á þessum breytingum getur verið fyrsta skrefið í átt að betri nætursvefni og aukinni orku. Breytingaskeið og svefntruflanir – af hverju? Þegar konur ganga í gegnum breytingaskeið [...]

10 náttúrulegar leiðir til að viðhalda heilbrigði beina

Það er gríðarlega mikilvægt að viðhalda heilbrigði beina. Steinefni eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska beina í barnæsku, á unglingsárum og fyrri hluta fullorðinsáranna. Við þrítugt höfum við ná hámarks beinþéttni. Ef nægjanlegum beinmassa hefur ekki verið náð á þessu tímabili getur beinþynning orðið vandamál síðar á lífsleiðinni og meiri hætta á að beinin verði [...]

13 fæðutegundir sem draga úr bólgum

Bólgur geta bæði verið góðar og slæmar. Þær geta hjálpað líkamanum að verjast sýkingum og meiðslum en á hinn bóginn geta langvinnar bólgur leitt til þyngdaraukningar og sjúkdóma. Streita, óholl fæða sem veldur bólgum og hreyfingarleysi geta aukið hættuna enn frekar. Sumar fæðutegundir geta hjálpað í baráttunni við bólgur. Hér er listi yfir 13 fæðutegundir [...]

Go to Top