Að þakka fyrir sig án þess að standa í þakkarskuld
Við eigum að finna til þakklætis þegar okkur er gefið eitthvað – en stundum finnum við til sektarkenndar eða okkur finnst við skuldbundin til að gefa eitthvað á móti. Hér eru fjórar leiðir sem geta hjálpað þér að finna til þakklætis. Á fjölskylduhátíðum er erfitt að leiða ekki hugann að lækningarmætti þakklætis í lífi okkar. [...]