Kynning: huemeno® – tölum um breytingaskeiðið

Það hefur ríkt þögn í kringum breytingskeiðið – of lengi. huemeno® er íslenskt vörumerki sem hefur það að markmiði að styðja heilsu og vellíðan kvenna á breytingaskeiði og í árunum sem á eftir koma, og leggja sitt af mörkum til að opna umræðuna um þetta mikilvæga tímabil. Nafnið á bak við hugsjónina Nafnið huemeno® er [...]

Þrjár óvæntar uppgötvanir um velgengni og hamingju

Leiðin að heilbrigðu, farsælu og innihaldsríku lífi er kannski ekki sú sem við höldum. Stundum virðast niðurstöður rannsókna á vellíðan liggja í augum uppi: Þakklæti gerir þig hamingjusamari; núvitund dregur úr streitu; góðmennska gerir mann glaðari. En svo geta niðurstöður annarra rannsókna verið á skjön við almenna vitneskju. Niðurstöður þannig rannsókna geta haft áhrif á [...]

Hvernig hlátur þjappar okkur saman

Nýjar rannsóknir benda til þess að fólk sem hlær saman geðjast betur hvert að öðru. Victor Borge skrifaði eitt sinn: „Hlátur er stysta fjarlægð milli tveggja einstaklinga.“ Margir munu líklega sammælast um það að hlátur færi okkur nær hvert öðru, hvort sem það er í ró og næði með makanum eða á uppistandi í sal [...]

Hormónabreytingarnar – nýr kafli í lífi þínu

Allt breytist þegar estrógenið bregst okkur skyndilega! Já, þetta er vissulega náttúrulegt – en það þarf kannski ekki að vera svona erfitt. Breytingaskeiðið nær yfir þann tíma þegar líkami þinn umbreytist og þú undirbýrð þig fyrir nýtt lífsskeið. Blæðingar hætta smám saman og svo alveg; þú ert ekki lengur frjó, og ef þú átt börn [...]

Hvernig hvolpagláp getur bætt hjónabandið

Það kann að hljóma undarlega en ný rannsókn sýnir að ef horft er á myndefni af einhverju sem vekur gleði geti það haft áhrif á hvað makanum finnst um sambandið sitt. Að vera giftur einhverjum sem maður elskar er meiriháttar. En það getur reynt á gott hjónband til lengri tíma litið út af álaginu sem [...]

Go to Top