Brokkolísalat – eins og Þorbjörg gerir það

Brokkolísalat er eitthvað sem maður getur alltaf borðað – og jafnvel þessi útgáfa, þó þú haldir að þú hafir ekki smekk fyrir brokkolí! Hormónarnir þínir elska nefnilega hvernig þessi tegund káls getur stutt við jafnvægi og innri samhljóm. Sætan úr eplunum fer einstaklega vel með örlítið beisku bragðinu og holl fita úr heslihnetum fullkomnar réttinn. [...]

Að þakka fyrir sig án þess að standa í þakkarskuld

Við eigum að finna til þakklætis þegar okkur er gefið eitthvað – en stundum finnum við til sektarkenndar eða okkur finnst við skuldbundin til að gefa eitthvað á móti. Hér eru fjórar leiðir sem geta hjálpað þér að finna til þakklætis. Á fjölskylduhátíðum er erfitt að leiða ekki hugann að lækningarmætti þakklætis í lífi okkar. [...]

Að vinna bug á streitu í gegnum gleði annarra

Ekki einangra þig frá öðrum ef þú finnur fyrir stressi eða þér finnst þú vera að missa tökin, segir Kelly McGonigal. Leggðu frekar meiri áherslu á að tengjast öðrum betur. Eitt kvöldið þegar ég gekk inn í kennslustofuna og var að fara að kenna námskeiðið mitt um streitu og vísindin á bak við hana, tók [...]

Hvaða orð tengjast hamingju í þínum huga?

Svarið skiptir máli fyrir andlega heilsu þína. Það virðist sem allir séu með hamingjuna á heilanum nú á dögum. En á bak við hversdagslegar hugleiðingar okkar um málefnið höfum við okkar sannfæringar um hvað felst í hamingju – svör við spurningum á borð við: Getur maður breytt sínu hamingjuástand? Ætti maður undir öllum kringumstæðum að [...]

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]

Go to Top