Hvað eru lekir þarmar?

Nýverið hefur það sem á ensku kallast „leaky gut“ eða „lekir þarmar“ fengið aukna athygli, sér í lagi hjá þeim sem aðhyllast aðferðir náttúrulækninga. Lekir þarmar, einnig þekkt sem aukin gegndræpni þarma, er meltingarkvilli þar sem bakteríur og eiturefni geta „lekið“ í gegnum þarmavegginn. Læknastéttin viðurkennir ekki leka þarma sem raunverulegt sjúkdómsástand. Þó eru til [...]