- Án mjólkur
- Án sykurs
- Án glútens
Fyrir tvo
1 banani
1 dós kókosmjólk
1 dós ananas í eigin safa án sykurs
1 msk. hörfræolía
3-4 msk. próteinduft
4-6 klakar
1/4 vanilluduft – ekki vanillusykur!
2 döðlur
2 tsk. sítrónusafi
1 mangósneið
1/4 rifin múskathneta
1 appelsína, bæðið hýðið og safinn (ekki fjarlægja hvíta lagið frá berkinum!)
Setjið allt í blandara þangað til réttri áferð er náð.
Uppskriftin birtist fyrst á uppskriftarsíðu Þorbjargar. Þar er einnig hægt að finna aragrúa af öðrum hollum og ljúffengum uppskriftum.
http://www.thorbjorg.dk/din_vitalitet/opskrifter/vis/kokos_og_ananasshake_/morgenmad