- Án mjólkur
- Án glútens
- Án sykurs
20 stk.
2,5 dl möndlur
3 msk. lakkrísrótarduft
3 dl apríkósur
2 msk. furuhnetur
2 msk. Birkesød eða annað sætuefni
1/2 dl vatn eða appelsínusafi
1 tsk. salt
Blandið öllu saman í matvinnsluvél þar til orðið að deigi. Mótið svo kúlur úr deiginu.
Sáldrið lakkrísrótardufti yfir!
Geymið í lokuðu boxi inn í kæli.
Uppskriftin birtist fyrst á uppskriftarsíðu Þorbjargar. Þar er einnig hægt að finna aragrúa af öðrum hollum og ljúffengum uppskriftum.
http://www.thorbjorg.dk/din_vitalitet/opskrifter/vis/lakridskugler/desserter