Það er sko algjört rugl að þykjast ekki þurfa neinn svefn eða monta sig af því að hafa bara sofið í örfáa tíma um nóttina þegar þú mætir þangað sem þú þarft að mæta!

Í þessari stuttu ræðu af TED rásinni segir Arianna Huffington okkur að loka augunum og sjá stóru myndina.  Við getum sofið okkur leið að meiri framkvæmdaorku eða framleiðni,  hamingju og gáfulegri ákvarðanatöku.

TED – Original Video