Birki – heilbigði, innri og ytri fegurð
Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa lílamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína og hefur því verið notað bæði innvortis og útvortis, sem örvandi og styrkjandi efni og fyrir mismunandi líkamsmeðferðir. Birkilaufaþykknið inniheldur einnig virk efni til losunar og efni sem auka rakaupptöku húðarinnar.
Vertu falleg/ur bæði að innan og utan!
Lífrænn Birkisafi er notaður í þriggja vikna hreinsikúr , eða eftir þörfum. Birkisafinn örvar náttúrulega losun líkamans á óæskilegum efnum sem er nauðsynlegt til að þér líði vel. Losar bjúg og léttir á líkamanum, birkisafinn styrkir hár og neglur.
Með því að nota Weleda Birki-vörurnar, borða hollan mat og æfa reglulega þá geturðu aukið vellíðan þína og bætt útlitið á sama tíma. Þrjár vörur, sem byggja allar á birkilaufaþykkni, gera húð þína stinnari og mýkri og birkisafinn hjálpar líkamanum að hreinsa sig á náttúrulegan hátt.
Birki body scrub er mildur og góður líkamsskrúbb með litlum vaxperlum sem fjarlægja dauðar húðfrumur.
Birki cellolite olían er góð húðolía sem með reglulegri notkun vinnur gegn myndun cellulite og dregur úr einkennum sem eru fyrir.
Útsölustaðir Weleda eru: Apótek og heilsuverslanir um allt land.
Netverslun: heimkaup.is, heilsuhusid.is, lyfja.is
Vertu vinur okkar á Facebook www.facebook.com/WeledaIceland
Lesið meira um lífrænar vörur á www.weleda.is
Unnið og birt í samvinnu við Vaxa ehf, umboðsaðila Weleda á Íslandi