Eldast og öðlast!!

Þegar við upplifum þroskakreppur og áföll í lífinu upplifum við oft einmanaleika. Þegar talað er um þroskakreppur er verið að vísa í tímabil eins og unglingsárin, veikindi, breytingaskeiðið, skilnað eða aðrar meirihátta lífsbreytingar og áföll. Ef við náum að vinna jákvætt úr þessum tímabilum erum við að kalla fram meiri þroska, en ef við gefum [...]

7 hollar ástæður þess að borða gúrku

Gúrka er almennt talin vera grænmeti en er í raun ávöxtur. Hún inniheldur ýmis næringarefni ásamt plöntusameindum og andoxunarefnum sem geta hjálpað til í baráttunni við ýmsa kvilla og jafnvel komið í veg fyrir þá. Gúrkur eru líka hitaeiningasnauðar og innihalda mikið vatn og vatnsleysanlega trefjar sem gerir þær ákjósanlegar bæði sem uppsprettu vökva og [...]

Minni matarsóun – Paprikan

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|

Það er fátt skemmtilegra en skemmtilegur fyrirlesari sem hrífur þig með sér!

Brené Brown hefur rannsakað og kynnt sér mannleg tengsl – eigineika okkar til að finna til samkenndar og finnast við tilheyra, elska.  Í þessum frábæra fyrirlestri “The Power of Vulnerability” sem mætti kannski þýða “Styrkurinn í viðkvæmni” af TED rásinni deilir hún með okkur sinni eigin vegferð til að læra að þekkja sjálfa sig og [...]

2025-05-28T13:51:02+00:00Allskonar|

Lausn frá meðvirkni

Skrifaði um meðvirkni fyrir nokkrum dögum en hvaða skref tökum við þegar við viljum losa okkur undan henni! Það er mikilvægt að maður læri að þekkja sjálfa sig: styrkleika, veikleika, tilfinningar, hugsanir, drauma og þrár. Sá sem þekkir sjálfan sig vel og kann að uppfylla eigin þarfir er betur í stakk búinn til að vera [...]

2020-04-24T20:32:13+00:00Allskonar, Heilsan|
Go to Top