Meðvirkni II. hluti
Aftenging - Felst ekki í að losa sig frá manneskjunni sem okkur þykir vænt um, heldur frá angistinni sem felst í aðild að málum hennar“. AlAnon félagi (Beattie, Melody, 1993, bls. 54). Það skiptir miklu máli áður en öll önnur vinna hefst að aftengja okkur frá því sem þráhyggja okkar beinist að. Við getum ekki [...]




