Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

Að taka húmor inn í hugleiðsluna

Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður hefur gaman af því eða ekki. En það er ekki nálgun Chade-Meng Tan á núvitund. [...]

Skagfirsk heilsusveifla og nýsköpun á heimsmælikvarða

Við hjá Heilsunetinu höfum fylgst með aðdáun og spenningi með frumkvöðlunum í Pure Natura og beðið þess með eftirvæntingu að vörurnar þeirra komi í sölu.   Nú hefur það gerst og við kynnum nú með ánægju þetta merkilega fyrirtæki sem og vörurnar þeirra sem ekki eru síður merkilegri fyrir marga hluta sakir.   Pure Natura-Íslensk bætiefni [...]

Go to Top