Brokkolísalat – eins og Þorbjörg gerir það

Brokkolísalat er eitthvað sem maður getur alltaf borðað – og jafnvel þessi útgáfa, þó þú haldir að þú hafir ekki smekk fyrir brokkolí! Hormónarnir þínir elska nefnilega hvernig þessi tegund káls getur stutt við jafnvægi og innri samhljóm. Sætan úr eplunum fer einstaklega vel með örlítið beisku bragðinu og holl fita úr heslihnetum fullkomnar réttinn. [...]

Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

Að taka húmor inn í hugleiðsluna

Í nýrri bók um núvitund er áherslan lögð á léttleika, gleði og fyndni. Á yfirborðinu virðist hugleiðsla vera grafalvarlegt ferli. Maður þarf að setjast niður, telja andardrættina samviskusamlega, sleppa tökunum af hugsunum manns og stunda þetta daglega hvort sem maður hefur gaman af því eða ekki. En það er ekki nálgun Chade-Meng Tan á núvitund. [...]

Eru tilfinningar meðfæddar eða lærðar?

Í nýútkominni bók er því haldið fram að heilinn móti tilfinningar út frá fyrri reynslu. En gengur höfundurinn of langt? Hvernig virka tilfinningar? Eru þær meðfæddar eða lærum við þær eins og við lærum nöfn á litum? Áður fyrr hölluðust vísindamenn sem stunduðu rannsóknir á sviði tilfinninga að algildri kenningu sem var byggð á áralöngum [...]

Go to Top