Þrjár óvæntar uppgötvanir um velgengni og hamingju
Leiðin að heilbrigðu, farsælu og innihaldsríku lífi er kannski ekki sú sem við höldum. Stundum virðast niðurstöður rannsókna á vellíðan liggja í augum uppi: Þakklæti gerir þig hamingjusamari; núvitund dregur úr streitu; góðmennska gerir mann glaðari. En svo geta niðurstöður annarra rannsókna verið á skjön við almenna vitneskju. Niðurstöður þannig rannsókna geta haft áhrif á [...]