Listin að elska – listin að lifa!

Kærleikurinn skiptir okkur máli í lífinu og heimspekingurinn Gunnar Dal gekk svo langt að segja ,,Að elska er að lifa“. Kærleikurinn kemur í mörgum litum og upplifum við hann flest á einhvern hátt einhvern tímann á lífsleiðinni. Þegar tvær manneskjur dragast að hvor annarri og úr verður ástarsamband er að mörgu að hyggja því þegar [...]

2020-04-24T20:32:18+00:00Allskonar, Heilsan|

Minni matarsóun – Jurtirnar og olían

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|
Go to Top