Styður þín kvöldrútína góða hvíld og svefn

Kvöldin eru oft eini tími dagsins þar sem við getum raunverulega dregið úr hraðanum, slakað meðvitað á og gefið okkur stund til að huga að líðan okkar á meðan við erum að undirbúa okkur fyrir svefninn. Fyrir margar konur á árunum á og í kringum breytingaskeiðið getur þetta sérstaklega skipt máli því líkaminn getur verið [...]

Sjálfsást er ekki sjálfselska

Á breytingaskeiði gerist margt í líkamanum. Sumt er nánast áþreifanlegt og skýrt, annað ekki og getur læðst að okkur og komið að óvörum. Við finnum kannski oftar fyrir þreytu sem við eigum erfitt með að finna skýringar á.  Svefninn verður léttari eða slitróttari og meltingin breytist. Skapið getur orðið viðkvæmara og okkur verkjar ef til [...]

Kviðfita er ekki bara spurning um þyngd eða útlit

Margar konur á breytingaskeiði taka eftir því sama: líkaminn virðist geyma fitu öðruvísi en áður, sérstaklega á kviðsvæðinu. Vigtin breytist kannski lítið, en form líkamans gerir það. Þetta er ekki tilviljun – heldur bein afleiðing af hormónabreytingum sem hafa áhrif á efnaskiptin. Þegar estrógenmagn minnkar hefur það keðjuverkandi áhrif: líkaminn vinnur orkuna öðruvísi, geymir fitu [...]

Svafstu vel?

Góður svefn er einn mikilvægasti þátturinn í almennri heilsu og vellíðan. Á breytingaskeiði upplifa margar konur svefntruflanir sem geta haft víðtæk áhrif á daglega líðan og lífsgæði. Skilningur á þessum breytingum getur verið fyrsta skrefið í átt að betri nætursvefni og aukinni orku. Breytingaskeið og svefntruflanir – af hverju? Þegar konur ganga í gegnum breytingaskeið [...]

Kynning: huemeno® – tölum um breytingaskeiðið

Það hefur ríkt þögn í kringum breytingskeiðið – of lengi. huemeno® er íslenskt vörumerki sem hefur það að markmiði að styðja heilsu og vellíðan kvenna á breytingaskeiði og í árunum sem á eftir koma, og leggja sitt af mörkum til að opna umræðuna um þetta mikilvæga tímabil. Nafnið á bak við hugsjónina Nafnið huemeno® er [...]

Go to Top