11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

Eldast og öðlast!!

Þegar við upplifum þroskakreppur og áföll í lífinu upplifum við oft einmanaleika. Þegar talað er um þroskakreppur er verið að vísa í tímabil eins og unglingsárin, veikindi, breytingaskeiðið, skilnað eða aðrar meirihátta lífsbreytingar og áföll. Ef við náum að vinna jákvætt úr þessum tímabilum erum við að kalla fram meiri þroska, en ef við gefum [...]

Af hverju þyngjast sumar konur á breytingaskeiðinu

Margar konur þyngjast á breytingaskeiðinu. Ýmsir þættir spila inn í, þ.á.m. hormónabreytingar, hækkandi aldur, lífsstíll og arfgengir þættir. Reynsla kvenna af breytingaskeiðinu er einstaklingsbundin. Hér eru taldar upp ástæður þess að sumar konur þyngjast á og eftir breytingaskeiðið. Lífsferill konunnar Konur ganga í gegnum fjögur stig hormónabreytinga yfir ævina. Fyrst er það tímabilið áður en tíðahvörf [...]

Go to Top