Styður þín kvöldrútína góða hvíld og svefn
Kvöldin eru oft eini tími dagsins þar sem við getum raunverulega dregið úr hraðanum, slakað meðvitað á og gefið okkur stund til að huga að líðan okkar á meðan við erum að undirbúa okkur fyrir svefninn. Fyrir margar konur á árunum á og í kringum breytingaskeiðið getur þetta sérstaklega skipt máli því líkaminn getur verið [...]




