Eldast og öðlast!!

Þegar við upplifum þroskakreppur og áföll í lífinu upplifum við oft einmanaleika. Þegar talað er um þroskakreppur er verið að vísa í tímabil eins og unglingsárin, veikindi, breytingaskeiðið, skilnað eða aðrar meirihátta lífsbreytingar og áföll. Ef við náum að vinna jákvætt úr þessum tímabilum erum við að kalla fram meiri þroska, en ef við gefum [...]

Kínóa a la mande með jarðarberjasósu

Án mjólkur - ef notaður er sojarjómi Án glútens Án sykurs Jóladesert (hentar líka allt árið um kring) með próteinríku kínóa sem hefur minni áhrif á blóðsykurinn en hvítu grautargrjónin. Og sæt jarðarberjasósa er annar valkostur í stað sætu kirsuberjasósunnar sem inniheldur tonn af sykri! Fyrir fjóra 2 dl kínóagrjón 1 lítri möndlumjólk með agavesírópi [...]

7 hollar ástæður þess að borða gúrku

Gúrka er almennt talin vera grænmeti en er í raun ávöxtur. Hún inniheldur ýmis næringarefni ásamt plöntusameindum og andoxunarefnum sem geta hjálpað til í baráttunni við ýmsa kvilla og jafnvel komið í veg fyrir þá. Gúrkur eru líka hitaeiningasnauðar og innihalda mikið vatn og vatnsleysanlega trefjar sem gerir þær ákjósanlegar bæði sem uppsprettu vökva og [...]

Súkkulaðisósa sem bragðast öðruvísi

Án mjólkur Án glútens Án sykurs (nánast - fer eftir því hvaða súkkulaði er notað) Fyrir fjóra 4 dl vatn 1 msk. grænmetiskraftur 1 laukur 1 gulrót 1/2 steinseljurót eða nípa 1 tsk. negull 1/2 tsk. pipar 1/2 tsk. rósapipar 100 gr. hakkað 70% eða sykurlaust súkkulaði Kókosolía og ólífuolía til steikingar Leiðbeiningar: Saxið gulrætur [...]

11 náttúrulegar leiðir til að lækka magn kortisóls

Kortisól er streituhormón sem nýrnahetturnar framleiða. Það er mikilvægt til að hjálpa líkamanum að takast á við aðstæður sem valda streitu. Heilinn fyrirskipar losun þess sem mótsvar við alls konar streituvöldum. Þegar magn kortisóls er of hátt til lengri tíma gerir hormónið meira ógagn en gagn. Langtímaáhrif sökum of mikils kortisóls eru til að mynda [...]

Go to Top