Eldast og öðlast!!
Þegar við upplifum þroskakreppur og áföll í lífinu upplifum við oft einmanaleika. Þegar talað er um þroskakreppur er verið að vísa í tímabil eins og unglingsárin, veikindi, breytingaskeiðið, skilnað eða aðrar meirihátta lífsbreytingar og áföll. Ef við náum að vinna jákvætt úr þessum tímabilum erum við að kalla fram meiri þroska, en ef við gefum [...]