Hvernig forvitni leiðir til betri samskipta

Rannsóknir benda til þess að forvitni geti verið límið sem styrkir sambönd. „Forvitnin drap köttinn,“ segir gamalt enskt máltæki. Það gefur í skyn að forvitni sé slæm og að hún leiði til áhættusamrar hegðunar. En þessi sýn er úreld – alla vega hvað mannfólkið varðar. Forvitni – þörfin til að takast á við nýjar og [...]

Þarmaflóran – lykill að líðan og orku

Við hugsum oft um meltingu sem einfalt ferli – líkaminn brýtur niður mat og nýtir næringarefni. En undanfarin ár hefur komið betur í ljós að meltingarvegurinn gegnir mun stærra hlutverki í heilsu okkar en áður var talið. Í þörmum okkar býr fjölbreyttur heimur örvera sem saman mynda þarmaflóruna – innra vistkerfi sem hefur áhrif á [...]

10 ástæður þess að góður svefn er mikilvægur

Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur fyrir heilsuna. Í raun er álíka mikilvægt að fá góðan svefn eins og að borða hollan mat og hreyfa sig. Því miður hafa Vestrænir lifnaðarhættir haft slæm áhrif á náttúrulegt svefnmynstur í vaxandi mæli. Fólk sefur minna en það gerði áður og gæði svefns hafa minnkað að sama skapi. Hér [...]

Lax með fennel og tómötum – eins og Þorbjörg gerir hann

Lax er alltaf góður! Fullur af gæða próteinum og hollum fitusýrum – en það gildir þó aðeins ef um er að ræða villtan lax eða lax sem hefur verið alinn við góð skilyrði og fengið fóður sem líkist náttúrulegri fæðu hans. Þessi uppskrift er með tómötum – sýran í þeim fer vel með bragði laxins [...]

Hvernig þakklæti breytir þér og starfsemi heilans

Nú standa yfir rannsóknir á áhrifum þakklætis á andlega heilsu okkar. Með auknu aðhaldi í heilbrigðiskerfinu, þar sem áherslan er lögð á betri nýtingu fjármagns og styttri umönnunartíma, hafa sérfræðingar á sviði geðheilbrigðismála staðið frammi fyrir áleitinni spurningu: Hvernig er hægt að hjálpa skjólstæðingum að fá sem mest út úr meðferð á sem skemmstum tíma? [...]

Go to Top