Fræbrauð – eins og Þorbjörg gerir það

Fræbrauð – án hveitis, korna og glútensVirkilega gott og ekki síst einstaklega einfalt að útbúa! Fyrir þau okkar sem vilja borða lágkolvetna, glútenlaust, paleo eða eftir ketoflex aðferðinni er þetta brauð algjör nauðsyn. Undirbúningur: 10 mínBakatími: 1 klstHeildartími: 1 klst og 10 mín Innihald (1 stórt brauð): 150 g möndlur og hnetur, mega vera heilar [...]

Þarmaflóran í gegnum æviskeiðin – ferðalag sem speglar lífið sjálft

Þarmaflóran okkar – þessi ósýnilega fylgifélagi – er í stöðugri þróun allt lífið. Frá fyrstu andartökum eftir fæðingu og fram á efri ár breytist samsetning örveranna í þörmunum, mótast af umhverfi, fæðu og lífsstíl. Með því að skilja hvernig flóran þróast getum við betur stutt við eigin vellíðan og heilsu – á hverju skeiði lífsins. [...]

31 frábær leið til að nota kókosolíu

Kókosolía er ótrúlega vinsæl og ekki af ástæðulausu. Hún er góð fyrir heilsuna, bragðmild og fæst víða. Hægt er að nota og neyta hennar á marga vegu  og þú hefur líklega ekki heyrt af þeim öllum. Hér er 31 frábær leið til að nota kókosolíu. 1. Sólarvörn Kókosolía getur verndað húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar [...]

Að eldast með reisn!!

Lífið er dýrmæt gjöf og því mikilvægt að fara vel með það. Ég er orðin fimmtíu ára – já búin að ná þeim áfanga og er stolt af því. Það skiptir máli fyrir líðan okkar með hvaða augum við lítum aldurinn. Þeir sem fagna hverju ári og líta á það sem enn eitt þroskaskref í [...]

2020-04-24T20:32:14+00:00Allskonar, Heilsan|

11 náttúrulegar leiðir til að draga úr einkennum breytingaskeiðsins

Breytingaskeiðið byrjar í kringum fimmtugsaldurinn hjá flestum konum og stendur venjulega yfir í nokkur ár. Að minnsta kosti tvær af hverjum þremur konum finna fyrir einkennum á þessu tímabili. Einkennin geta til dæmis verið hitaköst, nætursviti, skapgerðarsveiflur, önuglyndi og þreyta. Konur á breytingaskeiði eiga að auki meiri hættu á að fá ýmsa sjúkdóma á borð [...]

Go to Top