Heilsueflandi eiginleikar sítrusávaxta

Sætir og litríkir sítrusávextir færa ólgandi sólskin inn í vetrartíð. En sítrusávextir eru ekki eingöngu bragðgóðir og fallegir - þeir eru líka góðir fyrir þig. Þessi tegund ávaxta inniheldur sítrónur, límónur, appelsínur og greipávexti og fleiri skyldar tegundir að auki. Þeir hafa margvísleg heilsueflandi áhrif, allt frá því að örva ónæmiskerfið til þess að takast [...]

9 hollar fæðutegundir sem eru ríkar af D-vítamíni

D-vítamín er einstakt vegna þess að við getum bæði fengið það úr fæðu og frá sólarljósi. Samt sem áður fær allt að 50% fólks ekki nægjanlegt sólarljós og um 40% Bandaríkjamanna þjást af D-vítamínskorti. Að hluta til er það vegna þess að fólk ver meiri tíma innandyra en áður fyrr, notar sólarvörn og borðar fæðu [...]

18 leiðir til að draga úr hungri og matarlyst

Til að léttast þarf venjulega að minnka daglega inntöku á hitaeiningum. Því miður hafa megrunarkúrar oft í för með sér aukna matarlyst og hungurtilfinningu. Það getur því orðið gríðarlega erfitt að léttast og viðhalda árangrinum. Hér eru útlistaðar 18 vísindalega rannsakaðar leiðir til að draga úr hungri og matarlyst. 1. Borðaðu nóg af próteinum Að [...]

Go to Top