Bananabrauð – eins og Þorbjörg gerir það

Bananabrauð er einfaldlega gott! Það er bara þannig! Það er frábært þegar þig langar í eitthvað sætt í dagsins önn – sérstaklega með síðdegiste eða kaffi. Og ef þér berast óvæntir gestir, þá getur þú boðið upp á ljúffengt og tiltölulega hollt kökubrauð. Það er klárlega best með smjöri, en er líka gott eitt og [...]

Hvað getur heilinn sagt okkur um þakklæti?

Ný rannsókn á svæðum heilans sem tengjast þakklæti – og hún útskýrir ýmsa jákvæða þætti þakklætis. Ímyndaðu þér að þú sért á flótta undan nasistum og ókunnug manneskja kemur þér til hjálpar. Hún útvegar þér fæði og skjól yfir veturinn – ferðast jafnvel til annarra bæja til að koma skilaboðum áleiðis til fjölskyldu þinnar – [...]

Samspil meltingarvegar og miðtaugakerfis

  Á síðustu árum hefur orðið bylting í skilningi okkar á því hvernig meltingarvegurinn og miðtaugakerfið tengjast. Þessar nýju rannsóknir hafa leitt í ljós að í þörmum okkar býr gríðarlega fjölbreyttur heimur örvera sem getur haft djúpstæð áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu. Þetta flókna samspil hefur opnað nýjar víddir í heilbrigðisvísindum. Mannslíkaminn hýsir [...]

Þarmaflóran – lykill að líðan og orku

Við hugsum oft um meltingu sem einfalt ferli – líkaminn brýtur niður mat og nýtir næringarefni. En undanfarin ár hefur komið betur í ljós að meltingarvegurinn gegnir mun stærra hlutverki í heilsu okkar en áður var talið. Í þörmum okkar býr fjölbreyttur heimur örvera sem saman mynda þarmaflóruna – innra vistkerfi sem hefur áhrif á [...]

10 ástæður þess að góður svefn er mikilvægur

Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur fyrir heilsuna. Í raun er álíka mikilvægt að fá góðan svefn eins og að borða hollan mat og hreyfa sig. Því miður hafa Vestrænir lifnaðarhættir haft slæm áhrif á náttúrulegt svefnmynstur í vaxandi mæli. Fólk sefur minna en það gerði áður og gæði svefns hafa minnkað að sama skapi. Hér [...]

Go to Top