Að þakka fyrir sig án þess að standa í þakkarskuld

Við eigum að finna til þakklætis þegar okkur er gefið eitthvað – en stundum finnum við til sektarkenndar eða okkur finnst við skuldbundin til að gefa eitthvað á móti. Hér eru fjórar leiðir sem geta hjálpað þér að finna til þakklætis. Á fjölskylduhátíðum er erfitt að leiða ekki hugann að lækningarmætti þakklætis í lífi okkar. [...]

18 leiðir til að draga úr hungri og matarlyst

Til að léttast þarf venjulega að minnka daglega inntöku á hitaeiningum. Því miður hafa megrunarkúrar oft í för með sér aukna matarlyst og hungurtilfinningu. Það getur því orðið gríðarlega erfitt að léttast og viðhalda árangrinum. Hér eru útlistaðar 18 vísindalega rannsakaðar leiðir til að draga úr hungri og matarlyst. 1. Borðaðu nóg af próteinum Að [...]

Brokkolísalat – eins og Þorbjörg gerir það

Brokkolísalat er eitthvað sem maður getur alltaf borðað – og jafnvel þessi útgáfa, þó þú haldir að þú hafir ekki smekk fyrir brokkolí! Hormónarnir þínir elska nefnilega hvernig þessi tegund káls getur stutt við jafnvægi og innri samhljóm. Sætan úr eplunum fer einstaklega vel með örlítið beisku bragðinu og holl fita úr heslihnetum fullkomnar réttinn. [...]

Svefnleysi veldur offitu

Við birtum þessa áhugaverðu grein sem var birt á vefnum Lifðu núna sem okkur finnst einnig eiga erindi við lesendur Heilsunetsins. Ónógur svefn getur leitt til margháttaðra heilsufarsvandamála. Svefnleysi getur meðal annars stuðlað að offitu, hjartasjúkdómum og háum blóðþrýstingi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein í Huffington Post. Nýleg rannsókn sem bandarísk heilbrigðisyfirvöld stóðu að [...]

Hvernig maður tekur gleði sína á ný eftir áfall

Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, segir frá því hvernig hún vann úr andláti eiginmannsins í bók sem hún gaf nýverið út. Andlát maka er eitt mesta áfall sem nokkur getur orðið fyrir. Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóri Facebook, þekkir þetta af eigin raun. Hún missti eiginmann sinn, Dave Goldberg, fyrir tveimur árum þegar hann varð fyrir alvarlegum heilaáverkum [...]

Go to Top