11 ástæður þess að náttúrulegur matur hjálpar þér að léttast

Það er engin tilviljun að hröð aukning á offitu byrjaði um svipað leyti og unnin matvæli fóru að vera aðgengilegri. Unnin matvæli geta verið hentug en þau eru troðfull af hitaeiningum, innihalda litla næringu og auka hættuna á ýmsum sjúkdómum. Aftur á móti er náttúrulegur matur heilsusamlegur og getur hjálpað þér að léttast. Hvað er [...]

10 magnesíumríkar fæðutegundir sem eru ofurhollar!

Magnesíum er mjög mikilvægt steinefni. Það hefur hlutverki að gegna í hundruð efnaskipta í líkamanum og hjálpar þér að viðhalda góðri heilsu. Því miður nær fjöldi fólks ekki ráðlögðum dagskammti sem er 400 mg. Að borða fæðu sem er magnesíumrík getur hjálpað þér að ná dagsskammtinum. Magnesíumríkar fæðutegundir eru meðal annarra dökkt súkkulaði, avókadó, hnetur, [...]

Sátt og sæla!

Er alltaf að komast að því betur og betur að sátt í eigin skinni skiptir svo ótrúlega miklu máli fyrir líf okkar og hamingju. Þegar maður áttar sig á því að hamingjuríkara líf er ekki undir öðrum komið, er mikill sigur unninn. Þegar maður stendur sjálfan sig að því að vera að skilyrða allt sem [...]

2020-04-24T20:32:14+00:00Allskonar, Heilsan|

15 jákvæð áhrif D-vítamíns samkvæmt rannsóknum

D-vítamin er fituleysanlegt vítamín sem er nauðsynlegt fyrir ákjósanlegt heilbrigði. Einungis nokkrar fæðutegundir innihalda þetta mikilvæga vítamín í einhverju magni. Þetta á til að mynda við um feitan fisk, innmat, tiltekna sveppi og efnabættan mat. Samt sem áður, ólíkt öðrum vítamínum sem þú getur eingöngu fengið í gegnum fæðuna, þá getur líkaminn einnig framleitt D-vítamín [...]

Go to Top