Brokkólisalat sem er gott fyrir hjartað – úr Eldhúsi Helgu Mogensen
2 stk brokkóli Skera niður í munnbita 2 stk gulrætur skera niður í þunna sneiðar ½ blokk af fetaosti skera niður í litla bita ½ rauðlaukur skera niður í þunna strimla Halft box af alfa alfa spírum Skera laukinn í þunna strimla og strá yfir safa úr einni sítrónu og leggja til hliðar. Sjóða vatn [...]