ANANAS- OG MÖNDLUHRISTINGUR
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir tvo 4 ananasskífur, 1 cm á þykkt (ekki úr dós) 1 hnefafylli af ferskri myntu 1 dl vatn 2 dl appelsínu- eða eplasafi 1 dl möndlur 2 döðlur 200 ml sojajógúrt 1 msk. próteinduft úr hrísgrjónum 1/4 tsk. vanilluduft – ekki sykur 1/2 tsk. rifinn engifer 2 msk. [...]




