Glútenlaust vs. glútenlaust
Aðsend grein frá Karen Jónsdóttur (Kaju), eiganda fyrirtækisins Kaja Organic ehf. Mikið hefur verið rætt um glútenóþol, glútenofnæmi og í framhaldi hefur orðið glútenlaust orðið tískufyrirbrigði sem hefur ruglað margan landann í ríminu, sem reyndar er ekki nema von þar sem undirrituð hefur komið í verslun þar sem kaffi var merkt glútenlaust. En þá staldrar [...]