Glútenlaust vs. glútenlaust

Aðsend grein frá Karen Jónsdóttur (Kaju), eiganda fyrirtækisins Kaja Organic ehf. Mikið hefur verið rætt um glútenóþol, glútenofnæmi og í framhaldi hefur orðið glútenlaust orðið tískufyrirbrigði sem hefur ruglað margan landann í ríminu, sem reyndar er ekki nema von þar sem undirrituð hefur komið í verslun þar sem kaffi var merkt glútenlaust. En þá staldrar [...]

Af hverju er þari svona hollur og næringarríkur?

Þari er algengt innihaldsefni í asískri matargerð sem hefur aukist í vinsældum meðal heilsuþenkjandi fólks í vestrænum löndum. Og það ætti ekki að koma á óvart — að borða þara er einstaklega holl og næringarrík leið til að auka inntöku á vítamínum og steinefnum í gegnum fæðuna. Ef þari er borðaður reglulega getur hann styrkt [...]

Heilsuhúsið svarar kallinu!

Eins og margir hafa efalítið tekið eftir tók einhver snillingur (sem Heilsunetið kann ekki deili á en klappar hátt og snjallt fyrir) sig til og hvatti til þess í færslu á Facebook að verslunareigendur bjóði 50% afslátt af grænmeti og ávöxtum á laugardögum í stað sælgætis og fór textinn sem hér fer á eftir víða. [...]

Minni matarsóun – Frú Kitschfríður fer á jólahlaðborð

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|

Hvað finnst þér gott að fá þér í morgunmat?

Bíómyndin Runaway bride mundi aldrei skora hátt sem djúp eða söguleg mynd - frekar sem skemmtileg afþreying í flokki rómantískra mynda með gamansömu ívafi. En það voru skilaboð í þessari mynd sem skipta máli - og þess vegna tek ég hana oft sem dæmi þegar ég kenni sjálfstyrkingu (það má nefnilega hafa það gaman í [...]

2020-04-24T20:32:34+00:00Allskonar, Heilsan, Matur|
Go to Top