Morgunstund með hirsi í mund

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Glútenfrír morgunmatur með lágan glýkemískan stuðul sem hefur ekki mikil áhrif á blóðsykurinn. Góður fyrir magann og meltinguna og lítil hætta á ofnæmi. Frábær máltíð seinni part dags eða sem náttverður fyrir þá sem eiga erfitt með að sofna vegna vandamála sem tengjast blóðsykrinum eða streitu. Fyrir tvo 2 [...]

Sojajógúrt

Án mjólkur Án glútens Án sykurs 1 lítri 1 lítri af sykurlausri sojamjólk án bragðefna 6 hylki af mjólkursýrugerlum Hitið mjólkina í potti upp að líkamshita, þangað til þið getið dýft litla fingri ofan í án þess að finna hitamun. Opnið hylkin og bætið innihaldi þeirra við mjólkina. Hrærið varlega. Látið sojajógúrtina standa í einn [...]

Kjúklinganaggar með tómathrísgrjónum

Án mjólkur Án glútens (ef gert eingöngu með maísgrjónum eða maísmjöli) Án sykurs Fyrir fjóra 2 pakkar kjúklingalundir skornar í naggabita 1 dl maísgrjón, heilkorna speltmjöl eða haframjöl 1 tsk. paprika 1 tsk. salt ÖRLÍTIÐ af ferskum pipar Olía til steikingar Blandið grjónum eða speltmjöli og kryddum saman og veltið kjúklinganöggunum upp úr þvi. Steikið [...]

Go to Top