Af ástaraldinum
Mér þykir afskaðlega mikilvægt að gera vel við sig í mat og drykk, og mér þykir sérlega gaman þegar saman fer gott bragð og hollusta. Ég dúllaði við þessar míní ostakökur í gær. Þær voru aðeins hollari en venjulegar ostakökur en það kom kannski líka mikið til vegna þess að ég setti í sílíkónmúffin form [...]