Ljúfmeti
Ljúffengar jólakúlur Grunnuppskrift: 400 gr. safaríkar sveskjur (ekki þessar þurru sem er líka hægt að kaupa) 150 gr. kasjúhnetur 2 dl möndlur (best að leggja þær í bleyti í nokkra klukkutíma. Þurfa ekki að vera afhýddar) 2 dl hrátt kakóduft 100 gr. kaldpressuð vistvæn kókosolía 1 tsk. lakkrísrótarduft 5 tsk. lakkríssýróp (má sleppa og nota [...]




