Omegamorgunþeytingur

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Hér er hún. Lausnin. Fyrir þá sem annaðhvort borða alls engan morgunmat eða hina sem fá sér fransbrauð með osti og sultu sem keyrir upp blóðsykurinn áður en hann fellur hratt niður aftur. Og þá tekur þreytan við, slappleiki og einbeitingarleysi. Prófaðu þennan hérna. Frábær ofurfæða sem samanstendur af [...]

Morgunstund með hirsi í mund

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Glútenfrír morgunmatur með lágan glýkemískan stuðul sem hefur ekki mikil áhrif á blóðsykurinn. Góður fyrir magann og meltinguna og lítil hætta á ofnæmi. Frábær máltíð seinni part dags eða sem náttverður fyrir þá sem eiga erfitt með að sofna vegna vandamála sem tengjast blóðsykrinum eða streitu. Fyrir tvo 2 [...]

Sojajógúrt

Án mjólkur Án glútens Án sykurs 1 lítri 1 lítri af sykurlausri sojamjólk án bragðefna 6 hylki af mjólkursýrugerlum Hitið mjólkina í potti upp að líkamshita, þangað til þið getið dýft litla fingri ofan í án þess að finna hitamun. Opnið hylkin og bætið innihaldi þeirra við mjólkina. Hrærið varlega. Látið sojajógúrtina standa í einn [...]

Go to Top