Ljúfmeti

Ljúffengar jólakúlur Grunnuppskrift: 400 gr. safaríkar sveskjur (ekki þessar þurru sem er líka hægt að kaupa) 150 gr. kasjúhnetur 2 dl möndlur (best að leggja þær í bleyti í nokkra klukkutíma. Þurfa ekki að vera afhýddar) 2 dl hrátt kakóduft 100 gr. kaldpressuð vistvæn kókosolía 1 tsk. lakkrísrótarduft 5 tsk. lakkríssýróp (má sleppa og nota [...]

Dúnmjúkir súkkulaðibitar

Án mjólkur Án glútens Án sykurs - ef notað er sykurlaust súkkulaði Fyrir fjóra 3 rískökur 75 gr. hakkaðar heslihnetur, þurrristaðar á pönnu 1/4 hnífsoddur vanilluduft 150 gr. gróft hakkaðar möndlur, þurrristaðar á pönnu 100 gr. grófar kókosflögur, þurrristaðar á pönnu. Farið varlega, þær brenna auðveldlega. 200 gr. 70% súkkulaði án sykurs 4 msk. kókosolía [...]

Ávaxtasalat

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 1/2 ferskur ananas skorinn í litla bita eða úr dós án sykurs 2 epli með hýði skorin í teninga. Flysjið epli sem eru ekki vistvæn. 2 bananar í sneiðum 1/4 tsk. vanilluduft án sykurs 2 msk. sítrónusafi Kjarnar úr einu granatepli 8-10 döðlur skornar smátt 45 gr. [...]

Lakkrískúlur

Án mjólkur Án glútens Án sykurs 20 stk. 2,5 dl möndlur 3 msk. lakkrísrótarduft 3 dl apríkósur 2 msk. furuhnetur 2 msk. Birkesød eða annað sætuefni 1/2 dl vatn eða appelsínusafi 1 tsk. salt Blandið öllu saman í matvinnsluvél þar til orðið að deigi. Mótið svo kúlur úr deiginu. Sáldrið lakkrísrótardufti yfir! Geymið í lokuðu boxi [...]

Go to Top