Kókos- og ananashristingur
Án mjólkur Án sykurs Án glútens Fyrir tvo 1 banani 1 dós kókosmjólk 1 dós ananas í eigin safa án sykurs 1 msk. hörfræolía 3-4 msk. próteinduft 4-6 klakar 1/4 vanilluduft - ekki vanillusykur! 2 döðlur 2 tsk. sítrónusafi 1 mangósneið 1/4 rifin múskathneta 1 appelsína, bæðið hýðið og safinn (ekki fjarlægja hvíta lagið frá [...]