Grænmetisbaka með laxi og eggjum
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Borið fram með salati. Fyrir fjóra Fylling 150 g reyktur lax án sykurs og E621 (Grænmetisútgáfa: notið tófú) 1 fennika skorin í þunnar sneiðar 1 epli skorið í litla teninga 1 laukur skorinn smátt Ca. 1 msk. rifinn piparrót 4 egg 1 dl rísmjólk án sykurs 2 tsk. fennikufræ, [...]