Möndlur og rúsínur í kanilkakó
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 1 handfylli möndlur 1 handfylli rúsínur 1 msk. kakóduft án sykurs 1/2 msk. kanill Blandið öllu saman í frystipoka og hristið vel. Berið fram í litlum pokum með bandi. Uppskriftin birtist fyrst á uppskriftarsíðu Þorbjargar. Þar er einnig hægt að finna aragrúa af öðrum hollum og ljúffengum [...]


