Kjarkur!

Orð vikunnar hjá mér er kjarkur. Ætla að vera meðvituð um hvernig ég get orðið kjarkmeiri í lífinu. Ég upplifi kjark á hverjum degi hjá fólki í kringum mig. Ég upplifi kjark hjá nemendum mínum á hverjum degi þegar þeir segja ,,ég skil þetta ekki, getur þú útskýrt þetta betur“. Fyrir hvern nemanda sem viðurkennir [...]

Minni matarsóun – Frysta slöppu tómatana

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|
Go to Top