Minni matarsóun – Paprikan

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|

Rótargrænmetisflögur

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Meðlæti fyrir fjóra 1 gulrófa eða sellerí 2 stórar rauðrófur 1-2 sætar kartöflur Hægt að nota rósmarín eða timjan sem krydd Skrælið og skerið grænmetið í þunnar flögur með kartöfluskrælara. Setjið í ofnskúffu með bökunarpappír og hellið ólífuolíu og stráið smá salti og kryddi yfir. Stingið inn í 160°C [...]

Grænkálssalat með spírum og sólþurrkuðum tómötum – úr eldhúsi Helgu Mogensen

150 gr af grænkáli Grænkálsblöðin tekin af stönglinum Söxuð afar smátt Handfylli af sólþurrkuðum tómötum söxuðum Mungbaunaspírut 1 bakki. Handfylli af söxuðum kóriander Handfylli af söxuðum basil Handfylli af söxuðum möndlum Handfylli af ristuðum graskersfræjum rista á pönnu.. skreyta með söxuðum vorlauk Tahini salatsósan er afar góð með þessu salati.   Og fleira frá Helgu [...]

2017-01-29T20:43:26+00:00Matur|

Eggaldin í fennel jógúrtsósu – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

1 stórt eggaldin, skorið í munnbita baka í ofni eða steikja á pönnu þar til að þau verða lúnamjúk. 500ml hrein jógúrt 3 tsk salt 50 ml olía 1  stk  laukur saxaður í sneiðar. 4 hvítlaukrif, marin og söxuð 1 tsk kardimommuduft 2 tsk fennelduft 3 tsk engiferduft 3 tsk turmerik 2 tsk chiliduft Skera [...]

2017-01-29T21:02:25+00:00Matur|
Go to Top