Kjarkur!
Orð vikunnar hjá mér er kjarkur. Ætla að vera meðvituð um hvernig ég get orðið kjarkmeiri í lífinu. Ég upplifi kjark á hverjum degi hjá fólki í kringum mig. Ég upplifi kjark hjá nemendum mínum á hverjum degi þegar þeir segja ,,ég skil þetta ekki, getur þú útskýrt þetta betur“. Fyrir hvern nemanda sem viðurkennir [...]