Kjúklingur í leirpotti með möndlum og rúsínum
Án mjólkur Án sykurs Án glútens Fyrir fjóra Notaðu stóran tveggja lítra leirpott (Römertopf) 4 stk. kjúklingabringur nuddaðar með salti, pipar og broddkúmeni 2 stórar sætar kartöflur, skrældar og skornar í teninga 2 afhýddir laukar skornir í fjórðunga 2 gulrætur skornar í sneiðar 1 kúrbítur skorinn í stóra teninga 1 handfylli af möndlum 1 handfylli [...]




