Kjarkur!

Orð vikunnar hjá mér er kjarkur. Ætla að vera meðvituð um hvernig ég get orðið kjarkmeiri í lífinu. Ég upplifi kjark á hverjum degi hjá fólki í kringum mig. Ég upplifi kjark hjá nemendum mínum á hverjum degi þegar þeir segja ,,ég skil þetta ekki, getur þú útskýrt þetta betur“. Fyrir hvern nemanda sem viðurkennir [...]

Epladesert með nýju tvisti! – úr eldhúsi Helgu Mogensen

1 krukka af lífrænu eplamauki Létt rista a pönnu: 1 bolla af cashew hnetum 1 bolla af möndlum 1 bolla af valhnetum 1 bolla af jarðhnetum(má sleppa) Kæli niður hneturnar og hræri vel saman í matvinnsluvél Set síðan lagskipt í glös hneturmix í botninn, eplamauk, hnetumix og raða upp og toppa með grískri jógúrt , [...]

2017-01-30T11:56:02+00:00Matur|

Af höfrum

Ég var beðin um uppskrift af yfirnótthöfrum um daginn. Ég á alltaf í jafn miklu klandri með uppskriftir, ef ég gæti í alvörunni ekki bara skrifað niður það sem ég elda heldur líka munað hvert ég þá setti miðann væri ég sjálfsagt búin að gefa út uppskriftabók. Ég gerði heiðarlega tilraun til að halda þessu [...]

Go to Top