Hummus

Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir 2-4 1 dós kjúklingabaunir 2 msk. tahini (sesamsmjör) 2 msk. hnetusmjör, meira tahini eða möndlumauk 4 msk. kaldpressuð jómfrúar ólífuolía Rifinn börkur án hvíta lagsins og a.m.k. 4 msk. af safa úr einni sítrónu 1 hnífsoddur cayennepipar Hellið vatninu af kjúklingabaununum Setjið baunirnar saman með hinum innihaldsefnunum í [...]

Kaffitími: besti tími dagsins?

Kaffiunnendur kunna vel að meta góðan bolla af kaffi og margir hafa þróað með sér næmt bragðskyn við kaffival, eiga sinn eða sína uppáhalds tegund og kaffibrennslu, og finnst gaman að smakka sig til og prófa nýjar gerðir og uppskriftir af heitum og köldum kaffidrykkjum. Lífrænar ræktunaraðferðir erum mörgum ofarlega í huga og kaffibrennslan Simon [...]

Eggjandi morgunhristingur

Án glútens Án sykurs Fyrir einn 2 dl vistvæn og sykurlaus sojamjólk, möndlumjólk, rísmjólk eða hampmjólk 2 msk. kaldpressuð hörfræolia 3 msk. hreint mysuprótein 1/2 tsk. kanill 1/4 tsk (2 hnífsoddar) vanilluduft Hýði af 1/4 lífrænni sítrónu eða skvettu af sítrónusafa 1 lítill banani 100-150 g frosin ber. Helst hindber eða jarðarber Setjið öll innihaldsefnin [...]

Glútenlaust vs. glútenlaust

Aðsend grein frá Karen Jónsdóttur (Kaju), eiganda fyrirtækisins Kaja Organic ehf. Mikið hefur verið rætt um glútenóþol, glútenofnæmi og í framhaldi hefur orðið glútenlaust orðið tískufyrirbrigði sem hefur ruglað margan landann í ríminu, sem reyndar er ekki nema von þar sem undirrituð hefur komið í verslun þar sem kaffi var merkt glútenlaust. En þá staldrar [...]

Go to Top