Hummus
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir 2-4 1 dós kjúklingabaunir 2 msk. tahini (sesamsmjör) 2 msk. hnetusmjör, meira tahini eða möndlumauk 4 msk. kaldpressuð jómfrúar ólífuolía Rifinn börkur án hvíta lagsins og a.m.k. 4 msk. af safa úr einni sítrónu 1 hnífsoddur cayennepipar Hellið vatninu af kjúklingabaununum Setjið baunirnar saman með hinum innihaldsefnunum í [...]




