Tahini eða hnetusmjörs salatsósa – úr Eldhúsi Helgu Mogensen

Alveg nauðsynleg með salötum. 200 ml af ólífuolíu 2 msk lífræn soyjasósa 2 tsk gróft salt 2 tsk turmeric 1 tsk sinnep ¼ tsk cayennapipar 1 msk  ljóst tahini eða hnetusmjör Nota töfrasprota og þeyta vel saman . Ef sósan er of þykk þá að þynna út með appelsinusafa eða vatni.   Og fleira frá [...]

2017-01-30T12:00:21+00:00Matur|

Minni matarsóun – Frysta slöppu tómatana

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|

Kjúklingur í leirpotti með möndlum og rúsínum

Án mjólkur Án sykurs Án glútens Fyrir fjóra Notaðu stóran tveggja lítra leirpott (Römertopf) 4 stk. kjúklingabringur nuddaðar með salti, pipar og broddkúmeni 2 stórar sætar kartöflur, skrældar og skornar í teninga 2 afhýddir laukar skornir í fjórðunga 2 gulrætur skornar í sneiðar 1 kúrbítur skorinn í stóra teninga 1 handfylli af möndlum 1 handfylli [...]

Minni matarsóun – Frystu vínberin

Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa sóun. Þriðjungur þess matar sem keyptur er inn á heimili fer beint í ruslið samkvæmt [...]

2025-05-28T13:35:19+00:00Allskonar, Matur|
Go to Top