Kynning: huemeno® – tölum um breytingaskeiðið
Það hefur ríkt þögn í kringum breytingskeiðið – of lengi. huemeno® er íslenskt vörumerki sem hefur það að markmiði að styðja heilsu og vellíðan kvenna á breytingaskeiði og í árunum sem á eftir koma, og leggja sitt af mörkum til að opna umræðuna um þetta mikilvæga tímabil. Nafnið á bak við hugsjónina Nafnið huemeno® er [...]




