Kynning: huemeno® – tölum um breytingaskeiðið

Það hefur ríkt þögn í kringum breytingskeiðið – of lengi. huemeno® er íslenskt vörumerki sem hefur það að markmiði að styðja heilsu og vellíðan kvenna á breytingaskeiði og í árunum sem á eftir koma, og leggja sitt af mörkum til að opna umræðuna um þetta mikilvæga tímabil. Nafnið á bak við hugsjónina Nafnið huemeno® er [...]

Samspil meltingarvegar og miðtaugakerfis

  Á síðustu árum hefur orðið bylting í skilningi okkar á því hvernig meltingarvegurinn og miðtaugakerfið tengjast. Þessar nýju rannsóknir hafa leitt í ljós að í þörmum okkar býr gríðarlega fjölbreyttur heimur örvera sem getur haft djúpstæð áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu. Þetta flókna samspil hefur opnað nýjar víddir í heilbrigðisvísindum. Mannslíkaminn hýsir [...]

Þarmaflóran – lykill að líðan og orku

Við hugsum oft um meltingu sem einfalt ferli – líkaminn brýtur niður mat og nýtir næringarefni. En undanfarin ár hefur komið betur í ljós að meltingarvegurinn gegnir mun stærra hlutverki í heilsu okkar en áður var talið. Í þörmum okkar býr fjölbreyttur heimur örvera sem saman mynda þarmaflóruna – innra vistkerfi sem hefur áhrif á [...]

Þarmaflóran í gegnum æviskeiðin – ferðalag sem speglar lífið sjálft

Þarmaflóran okkar – þessi ósýnilega fylgifélagi – er í stöðugri þróun allt lífið. Frá fyrstu andartökum eftir fæðingu og fram á efri ár breytist samsetning örveranna í þörmunum, mótast af umhverfi, fæðu og lífsstíl. Með því að skilja hvernig flóran þróast getum við betur stutt við eigin vellíðan og heilsu – á hverju skeiði lífsins. [...]

Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna?

Við hnutum um þessa svolítið jólalegu rannsókn á þarmaflórunni og forvitni okkar var strax vakin þegar við lásum titil hennar. Við birtum hér að neðan lauslegan úrdrátt þar sem okkur þótti rannsóknin ansi merkileg, eins og svo margt sem tengist þarmaflórunni, sem nú er rannsökuð sem aldrei fyrr í tengslum við jafnt líkamlega sem andlega [...]

Go to Top