Vandamálið með járnið…

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er blóðleysi af völdum járnskorts eitt helsta næringarvandamálið í heiminum í dag, hvort er hjá iðnríkjum eða í þróunarlöndum. Um það bil 20-30% af konum á barneignaraldri eru taldar þjást af járnskorti. Eftirfarandi hópar geta m.a. verið í áhættu fyrir járnskort: Konur á barneignaraldri Barnshafandi konur Unglingar Eldra fólk Fólk í mikilli [...]

Ristilheilsa og góð melting skiptir mig miklu máli

Birgir Þórðarson, teblöndunarmeistari, teframleiðandi og leiðsögumaður, veit hvað skiptir miklu máli að hafa meltinguna í lagi. Hann notar Probi Mage® mjólkursýrugerla alla daga. Birgir er fæddur 1944 og því bráðum 75 ára gamall. Hann er þó langt í frá sestur í helgan stein. Hann er teblöndunarmeistari og framleiðandi að lífrænu íslensku Arctic Mood teunum sem [...]

2020-04-24T20:31:36+00:00Heilsan, Þarmaflóran|

Það eru ekki allir mjólkursýrugerlar eins

Í dag hefur áhugi og þekking vísindasamfélagsins á þarmaflórunni aukist mjög frá því sem áður var og ekki síst vegna þess að sýnt þykir að heilbrigði þarmaflóru okkar getur skipt miklu máli fyrir heilsu okkar almennt, jafnt líkamlega sem andlega. Hippocrates sagði á sínum tíma „Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi“ og þó svo hann hafi [...]

Getur jólamáltíð með tengdafjölskyldunni haft áhrif á þarmaflóruna?

Við hnutum um þessa svolítið jólalegu rannsókn á þarmaflórunni og forvitni okkar var strax vakin þegar við lásum titil hennar. Við birtum hér að neðan lauslegan úrdrátt þar sem okkur þótti rannsóknin ansi merkileg, eins og svo margt sem tengist þarmaflórunni, sem nú er rannsökuð sem aldrei fyrr í tengslum við jafnt líkamlega sem andlega [...]

Þýðing þarmanna fyrir heilsu og vellíðan

Bengt Jeppsson Á sænska heilsuvefnun Hälsojungeln eru birt blogg um nýlegar rannsóknir í heilbrigðismálum. Þar segir að gríðarlegar rannsóknir séu í gangi á þýðingu þarmanna fyrir vellíðan okkar.  Slíkar rannsóknir séu hins vegar ekki nýlunda fyrir Bengt Jeppsson, sem hafi stundað þær í áratugi. Hann er heiðursprófessor og fyrrum yfirlæknir við háskólasjúkrahúsið á Skáni og [...]