Hafið þið ekki átt svona AHA- moment í gegnum tíðina – þar sem þið standið ykkur sjálf að því að vera að tala við einhvern en áttið ykkur svo á því að þið eru langmest að tala við ykkur sjálf! [...]
Birki – heilbigði, innri og ytri fegurð Birki hefur verið notað í margar aldir til að hjálpa lílamanum að ná jafnvægi og þar með betri líðan. Birki er vel þekkt fyrir losandi og hreinsandi eiginleika sína og hefur því verið [...]
Góðan dag kæru vinir. Þessi skrif eru undir áhrifum frá vinkonu minni, Brené Brown og bókinni Rising Strong. Hugurinn okkar og tilfinningar stýra svo miklu í lífi okkar en oft vitum við ekki hvað tilfinningar okkar eru að segja [...]
Þegar ég hugsa um lífið í heild sinni þá finnst mér það snúast meira eða minna um að leitast við að ná ákveðnu jafnvægi. Þessi „Gullni“ er vandfundinn og líklega væri bara ekkert gaman að rúnta þar alla ævi! Við [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Borðaðu soðið egg eða bættu við próteindufti ef þú vilt gera þetta að morgunverðinum þínum. Fyrir einn 3 dl soja- eða rísmjólk 1 avókadó 1 banani 2 dl appelsínusafi án sykurs 1/4 tsk. múskat [...]
Innmatur var oftar á boðstólum hér áður fyrr. Nú á dögum er hann ekki alveg eins vinsæll. Margir hafa ekki einu sinni smakkað innmat og býður kannski við tilhugsuninni einni saman. Innmatur er nokkuð næringarríkur. Hér er minnst á innmat [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
