• Ég vaknaði í morgun með sorg í hjarta og harðákveðni að borða mína eigin vigt í heróíni. Fór þessvegna niður og byrjaði daginn á að baka hefðbundnar enskar skonsur (scone). Lúkas stakk upp á að ég myndi einnig baka eina [...]

  • Margir sem halda að jákvæða sálfræðin sé einhver Pollýönnu-sálfræði þar sem maður brosir á móti heiminum sama á hverju gangi og þá brosi hann til baka og því sé óraunhæft að leita í fræðin þegar við siglum í strand. Því [...]

  • Við gætum átt það til að rugla saman fullkomnunaráráttu og metnaði. Sá sem er metnaðarfullur fylgir markmiðum sínum og áttar sig á því að hann á eflaust eftir að gera mistök á leiðinni. Sá sem er með fullkomnunaráráttu gefur ekki [...]

  • New York Times birti um daginn afskaplega áhugaverðar niðurstöður úr áralangri rannsókn á þáttakendum úr Biggest loser þáttaröðinni. Niðurstöðurnar eru, að mati vísindamannanna, sláandi. Það kom þeim ekki á óvart að brennslukerfi þeirra sem fara í megrun hægist niður, það [...]

  • Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]

  • Alveg nauðsynleg með salötum. 200 ml af ólífuolíu 2 msk lífræn soyjasósa 2 tsk gróft salt 2 tsk turmeric 1 tsk sinnep ¼ tsk cayennapipar 1 msk  ljóst tahini eða hnetusmjör Nota töfrasprota og þeyta vel saman . Ef sósan [...]