• Án mjólkur Án sykurs Án glútens Fyrir fjóra Notaðu stóran tveggja lítra leirpott (Römertopf) 4 stk. kjúklingabringur nuddaðar með salti, pipar og broddkúmeni 2 stórar sætar kartöflur, skrældar og skornar í teninga 2 afhýddir laukar skornir í fjórðunga 2 gulrætur [...]

  • Mig langar svo að tala um það vera höfundur af eigin lífi. Því duglegri sem við erum að vinna að því að skapa líf okkar á þann hátt sem við viljum því minni líkur á því að aðrir ráði þar [...]

  • „England er ein af stærstu fótboltaþjóðum heims og er kannski með mestan fókus á sér af öllum og það verður risastórt. Við þurfum að safna miklum krafti. Við eigum séns og erum spenntir.“ Theodór Elmar landsliðsmaður í fótbolta. Þið sýnduð [...]

  • Matarsóun Þjóðir heims henda gríðarlegu magni af mat og eru Íslendingar þar engin undantekning. Árlega hendir hver fjölskylda mat sem samsvarar þriggja vikna launum. Margt má gera til að sporna við þessari óhugnanlegu þróun og koma í veg fyrir þessa [...]

  •   Í samtölum mínum við fólk er algengt að talað sé um álag í lífi og starfi með tilheyrandi vansæld og vonleysi. Það fyrsta sem fer þegar við upplifum mikið álag, er hæfileiki okkar til samskipta svo það eru margir [...]

  • Undanfarið hef ég verið með námskeið um samskipti, sjálfstraust og einelti. Eins og alltaf á svona námskeiðum þá spinnast umræður og fékk ég svo góðar spurningu í vikunni sem mig langar að deila með ykkur (því ef einn er að [...]