Á þessum tíma ársins eru margir að skipuleggja líf sitt í tengslum við vinnu og verkefni framundan. Við skoðum hvað það er sem við þurfum að gera og hvað það er sem okkur langar að gera og hvernig við getum [...]
Í samtölum mínum við fólk er algengt að talað sé um álag í lífi og starfi með tilheyrandi vansæld og vonleysi. Það fyrsta sem fer þegar við upplifum mikið álag, er hæfileiki okkar til samskipta svo það eru margir [...]
Undanfarið hef ég verið með námskeið um samskipti, sjálfstraust og einelti. Eins og alltaf á svona námskeiðum þá spinnast umræður og fékk ég svo góðar spurningu í vikunni sem mig langar að deila með ykkur (því ef einn er að [...]
Var það ekki Laddi sem tók fyrir karakterinn sem bara beið og beið og beið!! Stundum erum við að bíða eftir því að það sé rétti tíminn til að takast á við hluti sem við vitum að okkur langar að [...]
Insúlín er mikilvægt hormón sem stjórnar sykurmagni í blóði. Briskirtillinn framleiðir insúlín og hjálpar til við að flytja sykur úr blóði og inn í frumur til geymslu. Þegar frumur mynda þol gegn insúlíni geta þær ekki notað hormónið með góðu [...]
Margar konur þyngjast á breytingaskeiðinu. Ýmsir þættir spila inn í, þ.á.m. hormónabreytingar, hækkandi aldur, lífsstíll og arfgengir þættir. Reynsla kvenna af breytingaskeiðinu er einstaklingsbundin. Hér eru taldar upp ástæður þess að sumar konur þyngjast á og eftir breytingaskeiðið. Lífsferill konunnar Konur [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
