Ég er upptekin af því þessa dagana hvernig ég tek gagnrýni. Auðvita skiptir það máli hvernig hún er sett fram en það skiptir máli fyrir okkur að geta rýnt til gagns eins og það er mikilvægt að geta baðað sig [...]
Nú fer Heilsunetið í jólafrí og í tilefni af því smelltum við í þessa hugrenningu um frí, almennt og svolítið um okkar eigin eftirminnileg "öðruvísi" frí. Margir nota fríið sitt til að sækja námskeið hérlendis og erlendis. Fjölmargir njóta kyrrðarstunda/kyrrðarhelga og [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 1 stk. villiönd, perluhæna eða 2 stórar andabringur 1,5 appelsínur, skornar í sneiðar 400 gr. frosnar grænar baunir 1/4 lítri vatn 1/8 lítri sojarjómi Safi úr hálfri appelsínu 1 msk. kókosolía Krydd [...]
Ef ég ætti að koma með eina setningu varðandi hamingjuna þá væri það: finndu tilgang og merkingu með lífi þínu. Man þá tíð sem mér fannst ég ótrúlega vanþakklát manneskja því ég átti svo margt en hver einasta taug í [...]
Hef talað um það áður að það eru forréttindi að vera í starfi þar sem ég verð oft vitni af því að sjá fólk blómstra á eigin forsendum - blómstra vegna þess að það er að öðlast aukna trú á [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir 3-4 2 dl soðin brún hrísgrjón eða kínóa 3 egg 3 dl bókhveitimjöl 2 msk. gúargúmmí 1 tsk. kanill (má sleppa) 1/2 tsk. malaðar kardimommur 2 stappaðir bananar 4 tsk. kókosolía 1 tsk. [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
