• Á þessum tíma ársins eru margir að skipuleggja líf sitt í tengslum við vinnu og verkefni framundan. Við skoðum hvað það er sem við þurfum að gera og hvað það er sem okkur langar að gera og hvernig við getum [...]

  •   Í samtölum mínum við fólk er algengt að talað sé um álag í lífi og starfi með tilheyrandi vansæld og vonleysi. Það fyrsta sem fer þegar við upplifum mikið álag, er hæfileiki okkar til samskipta svo það eru margir [...]

  • Eftir mjög ánægjuleg endurkynni við poppadums, naan, masala sósu og síðasta Nóa Kropps pokann í dalnum ákvað ég í morgun að það væri líka grjótmyljandi stemning fyrir pilates. Það er ár og öld síðan ég síðast setti þann disk í [...]

  • Undanfarið hef ég verið með námskeið um samskipti, sjálfstraust og einelti. Eins og alltaf á svona námskeiðum þá spinnast umræður og fékk ég svo góðar spurningu í vikunni sem mig langar að deila með ykkur (því ef einn er að [...]

  • Var það ekki Laddi sem tók fyrir karakterinn sem bara beið og beið og beið!! Stundum erum við að bíða eftir því að það sé rétti tíminn til að takast á við hluti sem við vitum að okkur langar að [...]

  • Mikið sem jólin eru alltaf yndisleg, og það þrátt fyrir hor og slen. Ég var sæt og hress á aðfangadag, alveg þangað til ég var búin að fá mér að borða þegar veikindin helltust yfir mig aftur af fullum krafti. [...]