• Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 50 gr. mulin sesamfræ 15o gr. heilkorna hrísmjöl 150 gr. bókhveitimjöl 100 gr. heslihnetur gróft hakkaðar 1 dl rísmjólk 100 gr. hrísflögur 2 tsk. kanill 2 tsk. mulinn engifer 1/2 tsk. mulinn [...]

  • Að upplifa vellíðan í lífinu krefst vinnu af okkur en er ekki eitthvað sem gerist að sjálfu sér. Þar koma margir þættir til en ef við skoðum lífið á heildrænan hátt þá vitum við að þegar við vanrækjum einhvern af [...]

  • Ég man að góður vinur sagði eitt sinn við mig þegar ég var að fara í gegnum erfiða tíma: Anna Lóa, stundum dugar ekki að taka einn dag í einu - stundum þurfum við að taka klukkutíma fyrir í einu. [...]

  • Kaffiunnendur kunna vel að meta góðan bolla af kaffi og margir hafa þróað með sér næmt bragðskyn við kaffival, eiga sinn eða sína uppáhalds tegund og kaffibrennslu, og finnst gaman að smakka sig til og prófa nýjar gerðir og uppskriftir [...]

  • Það er ýmislegt sem ég hef tekið með mér úr sálgæslunáminu en sumt af því er sterkara í vitundinni en annað og þessi pistill er afurð af þeim yndislega tíma sem ég átti þar. Ég hef alltaf verið andlega sinnuð [...]

  • Ég: Til hamingju með soninn – var hann ekki að klára stúdentinn? Þakka þér fyrir – jú jú kláraði þetta með láði. Ég: Hvað tekur við hjá honum núna? Ég bara veit það ekki – hann veit ekkert hvað hann [...]