• Kaffiunnendur kunna vel að meta góðan bolla af kaffi og margir hafa þróað með sér næmt bragðskyn við kaffival, eiga sinn eða sína uppáhalds tegund og kaffibrennslu, og finnst gaman að smakka sig til og prófa nýjar gerðir og uppskriftir [...]

  • Það er ýmislegt sem ég hef tekið með mér úr sálgæslunáminu en sumt af því er sterkara í vitundinni en annað og þessi pistill er afurð af þeim yndislega tíma sem ég átti þar. Ég hef alltaf verið andlega sinnuð [...]

  • Ég: Til hamingju með soninn – var hann ekki að klára stúdentinn? Þakka þér fyrir – jú jú kláraði þetta með láði. Ég: Hvað tekur við hjá honum núna? Ég bara veit það ekki – hann veit ekkert hvað hann [...]

  • Án glútens Án sykurs Fyrir einn 2 dl vistvæn og sykurlaus sojamjólk, möndlumjólk, rísmjólk eða hampmjólk 2 msk. kaldpressuð hörfræolia 3 msk. hreint mysuprótein 1/2 tsk. kanill 1/4 tsk (2 hnífsoddar) vanilluduft Hýði af 1/4 lífrænni sítrónu eða skvettu af [...]

  • Aðsend grein frá Karen Jónsdóttur (Kaju), eiganda fyrirtækisins Kaja Organic ehf. Mikið hefur verið rætt um glútenóþol, glútenofnæmi og í framhaldi hefur orðið glútenlaust orðið tískufyrirbrigði sem hefur ruglað margan landann í ríminu, sem reyndar er ekki nema von þar [...]

  • Þari er algengt innihaldsefni í asískri matargerð sem hefur aukist í vinsældum meðal heilsuþenkjandi fólks í vestrænum löndum. Og það ætti ekki að koma á óvart — að borða þara er einstaklega holl og næringarrík leið til að auka inntöku [...]