Dagana 4. - 10. mars 2017 er vika endómetríósu og þá munu Landspítalinn, Háskóli Íslands, Harpan og fleiri byggingar og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu verða lýstar upp í gulum lit endómetríósu til að vekja athygli á þessum kvalafulla og alvarlega sjúkdómi. Talið [...]
Flest okkar sem hafa farið í gegnum erfiðleika og áföll kannast við þá óbærilegu tilfinningu að hafa enga stjórn á hlutunum og þessu fylgir oft depurð (jafnvel þunglyndi), hræðsla, vonleysi og ringulreið. Spurningin er kannski; hvað og hvernig getur [...]
Það er sko algjört rugl að þykjast ekki þurfa neinn svefn eða monta sig af því að hafa bara sofið í örfáa tíma um nóttina þegar þú mætir þangað sem þú þarft að mæta! Í þessari stuttu ræðu af TED [...]
Vinkona mín kom til mín fyrir nokkrum árum með þessa eftirminnilegu setningu „Anna Lóa, ég man þegar þú misstir mömmu þína þá sagði ég , oh hvað ég skil þig, þetta hlýtur að vera svo erfitt. Nú er ég búin að [...]
Áföll og erfiðleikar hafa áhrif á sjálfstraustið, en það sama gera hugsanir okkar og ágengni annarra. Þegar heimurinn breytist í kringum okkur ógnar það tilverunni og því fylgja efasemdir og óöryggi sem geta haft alvarlegar afleiðingar fái maður ekki aðstoð [...]
Bíómyndin Runaway bride mundi aldrei skora hátt sem djúp eða söguleg mynd - frekar sem skemmtileg afþreying í flokki rómantískra mynda með gamansömu ívafi. En það voru skilaboð í þessari mynd sem skipta máli - og þess vegna tek ég [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
