Alþjóðlegi hamingjudagurinn er í dag. Öll 193 aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu samhljóða árið 2011 að 20. mars ár hvert skyldi tileinka hamingjunni, sjá nánar hér. Anna Lóa Ólafsdóttir sem heldur úti Hamingjuhorninu póstaði af þessu tilefni fallegri hugvekju á Facebook [...]
Mikilvægt þegar við erum að reyna að lifa í jafnvægi að hlúa að öllum þeim þáttum sem gerir okkur heil. Maður er líkami, andi og sál og þarf að hafa það í huga þegar við hugum að heilbrigði. Getur verið [...]
og mikilvægt að vera tilbúin að skoða hvernig þeim er háttað hjá manni sjálfum og í því umhverfi sem tilheyrir manni. Það hefur löngum verið talað um það að konur og karlmenn tjái sig misjafnlega, þannig að við konurnar tjáum [...]
Ef þú þráir eitthvað nógu heitt þá finnur þú lausnina - annars finnur þú bara afsökunina – sagði Vilborg Arna Gissurardóttir á frábærum fyrirlestri sem ég sótti í fyrra. Er á fullu að koma lífi mínu í réttar skorðu eftir [...]
Þetta líf er ekki æfing fyrir annað og betra líf. Þetta líf er ekki generalprufa fyrir frumsýninguna. Þetta er frumsýningin og því mikilvægt að njóta hennar til fullnustu. Það skiptir líka máli að sætta sig ekki við að leika endalaust [...]
Þegar ég er að takast á við áskoranir í lífinu þá þarf ég ALLTAF að minna mig á að þeim fylgja allskyns tilfinningar. Gleði, tilhlökkun, kvíði, efasemdir, depurð, eftirsjá og margt fleira. Ég þarf að vera dugleg að minna sjálfa [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
