• Ef þú þráir eitthvað nógu heitt þá finnur þú lausnina - annars finnur þú bara afsökunina – sagði Vilborg Arna Gissurardóttir á frábærum fyrirlestri sem ég sótti í fyrra. Er á fullu að koma lífi mínu í réttar skorðu eftir [...]

  • Þetta líf er ekki æfing fyrir annað og betra líf. Þetta líf er ekki generalprufa fyrir frumsýninguna. Þetta er frumsýningin og því mikilvægt að njóta hennar til fullnustu. Það skiptir líka máli að sætta sig ekki við að leika endalaust [...]

  • Þegar ég er að takast á við áskoranir í lífinu þá þarf ég ALLTAF að minna mig á að þeim fylgja allskyns tilfinningar. Gleði, tilhlökkun, kvíði, efasemdir, depurð, eftirsjá og margt fleira. Ég þarf að vera dugleg að minna sjálfa [...]

  • Eftir hverju ertu að bíða!! Hef talað um það áður að ég hef átt tímabil í lífi mínu þar sem ég bíð - já þá bíð ég eftir að líf mitt breytist og þá aðallega að aðrir breyti því. Þá [...]

  • Elska að horfa á bíómyndir og greina þær. Ein af mínum uppáhalds er The way we were með þeim Barböru Streisand og Robert Redford. Ástarsaga Hubble og Katie er öðruvísi en þær margar en þar kemur einmitt fram að Katie [...]

  • ,,Veistu Anna Lóa - held að það borgi sig bara að ég sé einn, klúðra alltaf öllum samböndum!!“ Hafði heyrt þetta áður - og gott ef ég hef ekki sagt svona hluti sjálf. En staðreyndin er þó bara sú að [...]