• Matarbúr Kaju, sem er uppáhaldsbúð fjölmargra, deildi eftirfarandi á Facebook síðu sinni og við hjá Heilsunetinu fögnum og viljum endilega láta þessar góðu fréttir berast, við segjum líka barasta WOW og merci! "Við erum komin í gott samstarf við franska [...]

  • Án mjólkur Án glútens - ef ekki er notað heilkorna speltbrauð Án sykurs Yndislegur árbítur fyrir morgunhana og káta krakka. Fyrir tvo 2 sneiðar af glútenfríu brauði eða heilkorna speltbrauði 3 egg 5 tsk. Birkesød eða annað sætuefni 2 tsk. [...]

  • Án mjólkur Án sykurs Án glútens Fyrir tvo 1 banani 1 dós kókosmjólk 1 dós ananas í eigin safa án sykurs 1 msk. hörfræolía 3-4 msk. próteinduft 4-6 klakar 1/4 vanilluduft - ekki vanillusykur! 2 döðlur 2 tsk. sítrónusafi 1 [...]

  • Án mjólkur Án glútens Án sykurs Hér er hún. Lausnin. Fyrir þá sem annaðhvort borða alls engan morgunmat eða hina sem fá sér fransbrauð með osti og sultu sem keyrir upp blóðsykurinn áður en hann fellur hratt niður aftur. Og [...]

  • Án mjólkur Án glútens Án sykurs Glútenfrír morgunmatur með lágan glýkemískan stuðul sem hefur ekki mikil áhrif á blóðsykurinn. Góður fyrir magann og meltinguna og lítil hætta á ofnæmi. Frábær máltíð seinni part dags eða sem náttverður fyrir þá sem [...]

  • Án mjólkur Án glútens Án sykurs 1 lítri 1 lítri af sykurlausri sojamjólk án bragðefna 6 hylki af mjólkursýrugerlum Hitið mjólkina í potti upp að líkamshita, þangað til þið getið dýft litla fingri ofan í án þess að finna hitamun. [...]