Án mjólkur Án glútens Án sykurs Hér er hún. Lausnin. Fyrir þá sem annaðhvort borða alls engan morgunmat eða hina sem fá sér fransbrauð með osti og sultu sem keyrir upp blóðsykurinn áður en hann fellur hratt niður aftur. Og [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Glútenfrír morgunmatur með lágan glýkemískan stuðul sem hefur ekki mikil áhrif á blóðsykurinn. Góður fyrir magann og meltinguna og lítil hætta á ofnæmi. Frábær máltíð seinni part dags eða sem náttverður fyrir þá sem [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs 1 lítri 1 lítri af sykurlausri sojamjólk án bragðefna 6 hylki af mjólkursýrugerlum Hitið mjólkina í potti upp að líkamshita, þangað til þið getið dýft litla fingri ofan í án þess að finna hitamun. [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Borðið linsoðið egg með eða blandið einni msk. af próteindufti við grautinn áður en hann er borinn fram. Þannig helst blóðsykurinn stöðugur. Fyrir fjóra 1 dl rúsínur eða smátt skornar döðlur 1 msk. rifinn [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Borið fram með salati. Fyrir fjóra Fylling 150 g reyktur lax án sykurs og E621 (Grænmetisútgáfa: notið tófú) 1 fennika skorin í þunnar sneiðar 1 epli skorið í litla teninga 1 laukur skorinn smátt [...]
Án mjólkur Án glútens (ef gert eingöngu með maísgrjónum eða maísmjöli) Án sykurs Fyrir fjóra 2 pakkar kjúklingalundir skornar í naggabita 1 dl maísgrjón, heilkorna speltmjöl eða haframjöl 1 tsk. paprika 1 tsk. salt ÖRLÍTIÐ af ferskum pipar Olía til [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
