Án mjólkur - ef þú vilt ekki hafa smá rjómatopp Án glútens Án sykurs - nánast ... Fyrir tvo 1/2 ferskur ananas skorinn í litla bita Kjarnar úr 1 granatepli 1 banani skorinn í sneiðar 4-6 döðlur skornar í litlar [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs - ef notað er sykurlaust súkkulaði Fyrir fjóra 3 rískökur 75 gr. hakkaðar heslihnetur, þurrristaðar á pönnu 1/4 hnífsoddur vanilluduft 150 gr. gróft hakkaðar möndlur, þurrristaðar á pönnu 100 gr. grófar kókosflögur, þurrristaðar á [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 1/2 ferskur ananas skorinn í litla bita eða úr dós án sykurs 2 epli með hýði skorin í teninga. Flysjið epli sem eru ekki vistvæn. 2 bananar í sneiðum 1/4 tsk. vanilluduft [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs 20 stk. 2,5 dl möndlur 3 msk. lakkrísrótarduft 3 dl apríkósur 2 msk. furuhnetur 2 msk. Birkesød eða annað sætuefni 1/2 dl vatn eða appelsínusafi 1 tsk. salt Blandið öllu saman í matvinnsluvél þar til [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Fyrir fjóra 1 handfylli möndlur 1 handfylli rúsínur 1 msk. kakóduft án sykurs 1/2 msk. kanill Blandið öllu saman í frystipoka og hristið vel. Berið fram í litlum pokum með bandi. Uppskriftin birtist fyrst [...]
Án mjólkur Án glútens Án sykurs Holt jólaslikk sem bragðast vel allt árið um kring. Það er ekkert mál að gera tvöfalda uppskrift. Njóttu konfektkúlanna með bolla af chai eða grænu tei. Einn skammtur: 2,5 dl kasjúhnetur 4 msk. carob-duft [...]
HeilsunetiðAuður Ösp2025-09-06T11:17:45+00:00
